4.2.2014 | 10:23
Hiđ eina réttmćta markmiđ góđrar ríkisstjórnar
Ţetta ćttu allir stjórnmálamenn ađ hafa hugfast:
- "Umhyggja fyrir mannlegu lífi og hamingju, gagnstćtt eyđingu ţess, er hiđ eina réttmćta markmiđ góđrar ríkisstjórnar.
Hvađa frćgi mađur mćlti ţessi orđ? Jú, afar mikilvćgur mađur í stjórnskipunarsögu lands síns: Thomas Jefferson.
Löggjöf um málefni ófćddra mannvera á ađ mótast af ţessum grundvallandi viđhorfum. Og einnig ţađ telst til kvenréttinda, enda eru ekki fćrri en annađ hvert fóstur, sem deytt er, meyfóstur! (sbr. HÉR!). Í fólksflestu löndum heims, Kína og Indlandi, eru meyfóstur í meirihluta fórnarlamba fósturvíga, rétt eins og ţađ eru einnig nýfćdd meybörn, sem deydd eru í stórum stíl í Kína og Indlandi. --JVJ.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Konur, kvenréttindi, Lífsverndarmál, ófćdd börn, fósturvíg, "líknardráp", Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 10:48 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.