Murumhyggja

„Sonur minn, ... nu mnui bar g ig undir hjarta og hafi ig brjsti rj r. g annaist ig og veitti r allt sem arfnaist ar til nir essum aldri ..."

etta er r 2. Makkabeabk, 7. kafla, 27. versi, ar sem segir fr hvatningu Gyingakonu ri 167 fyrir Krists bur til yngsta sonar sns, eftir a hinir hfu veri pyntair grimmilega me valdi framandi konungs og teknir af lfi, vegna ess a eir neituu a gera a, sem lgml Gus bannai.

En hr st til a vekja athygli ru: eirri murumhyggju, sem arna kemur fram.

  1. Mirin gengur me barn sitt nu mnui.
  2. Hn hefur hvert barn brjsti rj r.
  3. Hn elur barni upp a ru leyti.

Brjstagjf barna ur fyrr (og allva enn) vari au me v a byggja upp nmiskerfi eirra, en hafi einnig hrif sem takmrkun ns getnaar mean.

etta er nttrleg murumhyggja samkvmt forsj sjlfs skaparans. N hfum vi ruvsi murumhyggju, og gerum ekki fljtfrni lti r henni, en tlum heldur ekki niur til fyrri htta, elilegra og gefandi raun.

Hitt er ekki gefandi, egar afrskar konur eru taldar a f Nestl-urrmjlk til a gefa brnum snum. Gin fara a miklu leyti eftir misjfnum gum vatnsins, sem urrmjlkin er blndu me, og hn ver ekki nmiskerfi me sama virka httinum og brjstamjlkin. Ennfremur vera vikomandi konur fyrr ungaar n, annig a urrmjlkin gerir lti til a "frelsa" konuna til a fara meira mli t vinnumarkainn.

En vi v hafa Vesturlandamenn sn rri: fsturdeyingar.

Heimi hrakandi fer svo trlega mrgu, um lei og tknirun og lfskjrum fleygir fram va um lnd.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband