Bónorđ í Silfru!

Ástin er falleg, og ţađ á svo sannarlega viđ um brezka pariđ, köfunarkennara og nemanda / vinkonu hans, sem köfuđu í Silfru á Ţingvöllum, ţar sem hann bar upp bónorđiđ og hún játađist honum! 

Svona fínar fréttir, međ fallegum skotum á gjána og Ţingvelli, ćttum viđ ađ fá á myndbandi, sem fariđ gćti ótal sinnum um alla jörđina međ hjálp fréttastofa og ţar međ auglýst landiđ okkar. 

Annars er ţađ ekki gćfulegur kvittur sem mér barst til eyrna, ađ stjórnvöld séu nú farin ađ hugsa ţađ helzt í ferđamálum ađ takmarka komu ferđamanna eđa ađgengi ţeirra ađ vissum stöđum, vegna ţess ađ ţeir ţola ekki allan ţennan fjölda. Svo er mér sagt, ađ iđulega séu á háannatíma ţrjú hundruđ stórar rútur samtímis viđ Geysi og fleiri ferđamannastađi eins og Gullfoss og Ţingvelli og oft mjög ţröngt um. Ţađ virđist augljóst forgangsmál yfirvalda ađ stćkka bílaplön nálćgt og ţó ekki of nálćgt ţessum stöđum, áđur en illa fer.

En parinu hér neđar óskum viđ hjartanlega til hamingju. Wizard

 <em>Ljósmynd/Skuba Iceland</em>


mbl.is Bađ kćrustunnar í Silfru
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband