Obamastjórnin fellur í áliti ...

Ţessi ummćli Johns Kerry, utanríkisráđherra Bandaríkjanna, ađ njósnir um bandamenn séu "ekki óvenjulegar", eiga eftir ađ kallast klaufaleg og ćsandi upp enn meiri hneykslun gagnvart Bandaríkjastjórn vegna Snowden-málsins, hve sönn sem ţau annars eru. Ekki er ríkisstjórn Obama gćfulega stödd, og ekki varđ Berlínarferđ hans til ađ safna ađ honum fagnandi múgnum -- ađeins um 6000 mćttu til ađ hlusta á nýja "Ich bin ein [sic] Berliner"-rćđu.

Og Pútín fitar sig á ţessu líka og kann ţví líklega vel sem gamall KGB-mađur ađ taka viđ umsókn Snowdens um hćli, enda eru ummćli hans mjög frökk og ertandi gagnvart yfirvöldum í Washington, og samt er langsennilegast ađ Rússar og Brusselmenn hafi ástundađ sömu njósnaviđleitni og Bandaríkjamenn.


mbl.is Njósnir um bandamenn ekki „óvenjulegar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband