Sonur minn fermist í dag

Ţann gimstein á ég, sem gleđur mig

međ góđvild, brosi og tilveru sinni,

félagsskap sínum, úti sem inni.

Ísak minn, nú á ađ ferma ţig!

Í trú á Jesúm ţitt lífiđ líđi,

     og heitirđu' á hann,

     ţinn hjálparann,

ţá stendurđu ţig međ stakri prýđi.

 

 

 

Á skírdagsmorgni 2013. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband