Suđurnesjamenn finna fyrir athafnatregđu ríkisstjórnarnefnunnar á sínu skinni

Hagstofan er eitt ráđuneytiđ (Jóhönnu, ć!) og gerir ekki ráđ fyrir álveri í Helguvík fyrr en 2014. Ţetta eru slćmar fréttir á sama tíma og upplýst er, ađ stórlega má draga úr mengun frá álverum međ nýrri tćkni og atvinnulausum fjölgar nú um 100 manns á milli mánađa í Reykjanesbć.

Ekki er björgulegt ađ hafa ţessa ríkisstjórn öllu engur viđ stjórnvölinn, iđjulausa viđ flest nema sín óartar-verkefni í ţjónustu viđ erlent vald. Ţađ geta Suđurnesjamenn fundiđ á sínu skinni, en svo ađ dćmi séu nefnd, auglýsti Sýslumađurinn í Keflavík 51 uppbođ, nćr alfariđ á íbúđarhúsnćđi, sl. fimmtudag, 1. nóvember.


mbl.is Álver ekki í áćtlun Reykjanesbćjar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband