Klukkur Hallgrímskirkju notađar til ađ hringja inn hinsegindaga!

Ţetta kom fram í útvarpspredikun ţar í gćr, og fleira birtist ţar í sama dúr og vakti undrun og hneykslun bandarísks ferđamanns, sem ţekkti betur bođ Nýja testamentisins en sá kirkjuvörđur ţar, sem varđi stefnu ţeirrar kirkju. 

Margir prestar Ţjóđkirkjunnar eru mjög óupplýstir almennt um samkynhneigđramál og jafnvel sérstaklega um afstöđu Biblíunnar til samkynja kynlífs, enda hefur fariđ fram kostađur áróđur í ţví efni, sem međal annars hefur beinzt ađ guđfrćđinemum. 

Svo ber hér ađ garđi alvörukristiđ fólk frá útlöndum, og ţví getur brugđiđ illilega viđ ađ sjá hve samkynhneigđarstefnan hefur fćrt sig hér upp á skaftiđ í trúardaufri og reikulli Ţjóđkirkju, sem lét róttćklinga komast upp međ ađ taka bćđi kenningu og kirkjusiđi herskildi í ţjónustu andbiblíulegrar stefnu. (Ađ hún sé andbiblíuleg sannast af mörgum ritningargreinum í Nýja og Gamla testamentinu.)

Fjórar ungar konur í mennónítasöfnuđum í Bandaríkjunum voru hér viđ kaţólska messu í gćr, og í spjalli viđ ţćr í stćrri hópi kom fram, ađ mennonítar hafna algerlega fóstureyđingum, en mér láđist ađ spyrja ţćr út í afstöđuna til samkynja kynmaka. Ţó er viđblasandi, ađ kirkja, sem leggur áherzlu á hjónabandiđ og veit, ađ fyrirmćli Jesú Krists um ţađ fela í sér samband karls og konu einungis, sú kirkja hafnar ţar međ samkynja hjónavígslu og mökum.


mbl.is Strunsađi út úr Hallgrímskirkju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 12. ágúst 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband