ÓVART lokađi Halldór Jónsson verkfrćđingur á athugasemdir frá bloggvinum sínum!

Ţađ er nú komiđ í ljós, ađ aldrei stóđ ţađ til hjá honum ađ loka á mig eđa ađra -- hann vildi einungis koma í veg fyrir rađinnlegg frá Ţorsteini Briem (flest hef ég séđ 25 ESB-ţćgđar-innlegg frá Steina Briem í samfellu á einni vefsíđu!). 

En ég hafđi, er ég reyndi ađ setja inn aths. hjá Halldóri, fengiđ ţessi skilabođ frá bloggsíđu hans:

Ţú hefur ekki réttindi til ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem höfundur hennar leyfir ţađ einungis tilteknum notendum.

Og rangt upplýstur af ţessum texta spurđi ég hér:

"Hvađ hef ég af mér gert til ađ verđa úthýst, Halldór minn? Er veriđ ađ anda of hressilega fyrir ţinn smekk á Sjálfstćđ­is­flokkinn (fyrrverandi?) á síđu ţinni? Eđa hver lá í ţér međ kröfu um ađ ţú lokađir á mig? ..."

En nú er í ljós komiđ, ađ ţetta var allt á misskilningi byggt og Halldór jafn-traustur málsvari ritfrelsis og hann hefur alltaf veriđ. Óska ég honum til hamingju međ ađ hafa fengiđ góđa úrlausn á ţeim tćknivanda, sem upp kom á síđu hans.


Bloggfćrslur 3. júní 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband