Bragđ er ađ ţá barniđ finnur. Kolbrún Bergţórsdóttir ritar:

"Á vefsíđu Vinstri grćnna má finna ýmis fyrirheit, ţar á međal: Bćtum kjörin! Burt međ fátćkt! Völdin til fólksins! Velferđarsamfélag fyrir alla! Ţessi slagorđ eru hláleg í ljósi ţess ađ ríkisstjórnin virđist ekki hafa nokkurn áhuga á ađ skapa velferđarsamfélag fyrir alla. Síst hefur hún svo áhuga á ađ fćra völdin til fólksins."

(Úr leiđara dagsins í Fréttablađinu: Falliđ, ţar sem Kolbrún rćđir um fylgistap ríkisstjórnarinnar.)


mbl.is Stríđsyfirlýsing gegn fátćkum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 9. ágúst 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband