Grein um Hvalár­virkj­un í Ófeigsfirđi

Ţađ eru tíđindi ađ Birna Lárusdóttir, fyrrum bćjarstjórnarkona á Ísafirđi og vinsćl sem slík, einnig miđstjórnarkona í Sjálfstćđisflokknum, er orđin upp­lýs­inga­full­trúi Vest­ur­Verks á Ísafirđi, ís­firska fyr­ir­tćk­inu sem áform­ar ađ reisa Hvalár­virkj­un í Ófeigsfirđi á Ströndum.

Ţennan laugardag er hún međ grein í Morgunblađinu: Dylgjur á dylgjur ofan, sem viđ skulum lesa.


Bloggfćrslur 2. júní 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband