Alţingismenn hafa móđgađ launafólk í kjarabaráttunni

SNILLD er ţessi pistill Jóns hrl. Magnússonar á Facebók í gćr:

  • Ég er ađ velta ţví fyrir mér hvort allir ţingflokkarnir hafi misst trú­verđ­ug­leika sinn ţegar ţeir sam­ţykktu 45% launa­hćkkun fyrir sig og sína og sleiktu út um og hćkkuđu framlög til stjórnmála­flokkana um mörghundruđ milljónir.
  • Hvađ getur ţetta fólk sagt viđ ţá sem nú berja á dyrnar og sćkjast eftir jafnvel minni launa­hćkkunum en ţađ sem stjórn­mála­mennirnir fengu.
Undir ţetta allt ber ađ taka, nú ţegar viđ heyrum enn um himin­háar hćkkanir á launum forstjóra ríkis­stofnana, sem jafnvel lćkka laun sinna lćgst­launuđu (eins og ţjónustu­fulltrúanna í Hörpu) til ađ hćkka eigin laun, eins og nú hefur gerzt í Hörpu.
 

mbl.is Ţjónustufulltrúar í Hörpu segja upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband