6.11.2018 | 13:15
Menn eru ekki hvítir eđa svartir
Fv. tengdasonur minn nígerískur benti mér á, hve vitlaust vćri ađ tala um ţeldökka sem svarta og okkur sem hvíta, -- greip hvítt blađ og bar ađ handarbakinu á mér og sagđi: Sjáđu, ţetta er hvítt, en ţú ert ...?! (bleikur, veit ég, enda voru "hvítir menn" kallađir bleiknefjar í Nýja heiminum!). Og hann greip svarta bók, bar ađ sjálfum sér og sagđi: Ţetta er svart, en ég er ... BRÚNN! ---Viđ ćttum ţví ađ hćtta ađ tala um svarta menn og svertingja.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)