Inga Sćland er ekki hlutlaus um eigin mál né um mat sitt á orđum ţingmanna

Án efa er trún­ađ­ar­brest­ur milli Ingu og stuđn­ings­manna henn­ar ann­ars vegar og Karls Gauta og Ólafs Ís­leifs­sonar hins vegar. Ţađ gefur ţó eng­um rétt til ađ svipta ţá ţing­sćti eđa ađild ađ Flokki fólksins, og trún­ađ­ar­brest­ur­inn er naumast ný­til­kominn. 

Bćđi Ólafur og Karl Gauti bentu á ţađ í hádegis­útvarpi, ađ stjórnar­fundur flokks­ins í gćr var ólög­lega bođađur og eins sá, sem bođađur er í dag. Stjórnin teygđi fundinn fram yfir ţađ, ađ ţeir tveir fóru á fullveldis­fagnađ forsetans á Bessa­stöđum, og gerđi ţá sína ályktun um ađ ţeir ćttu ađ segja af sér ţing­mennsku og hverfa úr flokknum! 

Hvort er alvarlegra, ađ ţeir tjái sig í prívat­hópi um ađ formađur flokks­ins sé ekki nógu góđur verk­stjóri hans eđa hljóm­sveitar­stjóri til ađ halda ţar friđi og ein­drćgni-- eđa hitt, ađ hún beiti fyrr­nefndum bola­brögđum til ađ svipta ţá umbođi sínu frá kjós­endum landsins? Liggur ekki svariđ í augum uppi?

Enginn getur svipt ţessa ţing­menn kjör­bréfum sínum, jafnvel ekki háćru­verđug Inga Sćland og samherjar hennar. Stjórn flokksins ein sér hefur naumast vald til ađ reka ţing­menn hans úr flokknum. Vilji Inga ekki hafa ţessa tvo í ţingflokknum (ţótt dr. Ólafur sé formađur hans!), verđa ţeir ađ halda áfram ţingsetu sinni utan flokka, nema ţeir kjósi ađ sameinast öđrum ţingflokki. Ekki eykur ţađ veg og veldi Ingu Sćland.

Hér hefur Inga hlaupiđ á sig međ ofurmćlum sínum um ummćli dr. Ólafs sérstak­lega, ţess mjög svo hćfa manns og orđprúđa, sem hafđi sig lítt í frammi á ölstofu­fundinum á Klaustur-barnum.


mbl.is „Algjörlega óbođlegt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 30. nóvember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband