Vel ađ verki stađiđ hjá Norđmönnum: hćttir ađ selja Saudi-Arabíu hergögn - Viđauki: Ţvílík ógeđ ţessir Sádar!

Sjá um ţetta frétt Mbl.is: 

Norsk stjórnvöld tilkynntu í dag ađ ţau myndu frysta öll útflutningsleyfi á hergögnum til Sádi-Arabíu og ekki útbýta nýjum, vegna stríđsins í Jemen og innanríkismála í Sádi-Arabíu. 
Lesa meira

VIĐAUKI: Ţvílík ógeđ ţessir Saudar:

Helltu lík­ams­leif­un­um í niđur­fall

Jamal Khashoggi.
"Morđingj­ar sádi­ár­ab­íska blađamanns­ins Jamals Khashoggi helltu lík­ams­leif­um hans niđur í niđur­fall eft­ir ađ hafa leyst sund­urlimađ lík hans upp í sýru. Ţetta er full­yrt í tyrk­neska dag­blađinu Sa­bah í dag en Khashoggi var myrt­ur í síđasta mánuđi í rćđismanns­skrif­stofu Sádi Ar­ab­íu í borg­inni Ist­an­búl í Tyrklandi.

Fram kem­ur í frétt AFP ađ tek­in hafi veriđ sýni úr niđur­falli í rćđismanns­skrif­stof­unn­ar ţar sem fund­ist hefđu leif­ar af sýru. Rann­sak­end­ur hefđu fyr­ir vikiđ dregiđ ţá álykt­un ađ morđingjarn­ir hefđu losađ sig viđ lík Khashogg­is međ ţeim hćtti en líkiđ hef­ur ekki fund­ist. 

Ráđgjafi Receps Tayyip Er­dog­an, for­seta Tyrk­lands, leiddi ađ ţví lík­um í síđustu viku ađ lík Khashogg­is hefđi veriđ leyst upp međ sýru. Tyrk­nesk­ir emb­ćtt­is­menn hafa stađfest ađ eit­ur­efna­sér­frćđing­ar frá sádi­arab­íu hafi rann­sakađ rćđismanns­skrif­stof­una." (Mbl.is)


mbl.is Hćtta ađ selja Sádum hergögn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. nóvember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband