Fćrsluflokkur: Skođanakannanir

Fólk er mjög hlynnt ţví ađ lćkka útsvar í Reykjavík. Verkalýđsforystan gleymir sumum brýnustu málunum, bćđi gagnvart borg og ríki!

SKOĐANAKÖNNUN um opin­berar álögur á al­menn­ing, sem nú er mjög rćtt um í tengsl­um viđ kjara­samn­inga, fór fram á vef­síđu Út­varps Sögu og lauk nú á há­degi, 27/2, ţar sem spurt var:

Telur ţú ađ unnt sé ađ lćkka útsvar í Reykjavík?

Niđur­stađan var mjög afgerandi:

  •  Já sögđu 89,30%.
  •  Nei sögđu 6,76%
  •  Hlutlaus voru tćplega 4%.
Ég hef margbent á ţađ, ađ verkalýđsforystan á ekki ađeins ađ beina spjótum sínum ađ atvinnurekendum og ríkisstjórn, ţví ađ Reykjavíkurborg tekur mest af opinberum gjöldum láglaunafólks í formi útsvars, miklu meira en ríkiđ í formi tekjuskatts. Dagsmenn í borgarstjórn hafa líka keyrt heimildir sínar til útsvarshćkkana upp úr öllu valdi, ólíkt flestum bćjarstjórnum. Ţetta er međal ástćđna ţess, ađ ţađ er síđur en svo hagstćtt fyrir láglaunamenn ađ búa í Reykjavík.
 
Og í 2. lagi hefur vinstri meirihlutinn í Reykjavík boriđ alla ábyrgđ á stórhćkkun byggingar­leyfa í borginni, sem auk hćkkađra bygginga­gjalda hafa valdiđ verđbólgu í fasteignaverđi og jafnframt á leiguhúsnćđi, en húsnćđismál eru ţau, sem eru ungu fólki hvađ erfiđust í skauti, og veldur ţađ ţví, ađ margir geta ekki keypt sitt fyrsta húsnćđi, hremmdir til langtíma í okurleigu.
 
Ţessa má verka­lýđs­forystan sannarlega gćta í sann­gjarnri kröfu­gerđ sinni, en jafnframt ađ hamra á ţví viđ stjórnvöld, ţau sem nú fara senn ađ ráđa fjóra nýja seđla­banka­stjóra, ađ ţau leggi ţar alla áherzlu á ađ fá ţangađ menn sem taki ekki ţátt í okur­vaxta­stefnu liđinna ára međ stýri­vextina, sem hafa veriđ alger plága fyrir íbúđa­eigendur og pínt upp leiguverđ ađ auki! Engan nýjan Má Guđmundsson á stól ađal­bankastjóra ţar!
 
Verđi nýjum bankastjórum gefiđ sjálfdćmi um vaxtastefnuna, og ef stjórnvöld međ lúalegum heigulshćtti ţvo hendur sínar af okurvaxtastefnunni (auk ţess ađ lćkka ekki íbúđavexti í ríkisbönkunum), ţá eru í 1. lagi ţessi stjórnvöld engan veginn trúverđug og ber ađ segja af sér í raun, en í 2. lagi vćri ţá persónuleg ábyrgđ lögđ á herđar seđla­banka­stjóranna, og gćfi ţađ fullt tilefni til, ađ ţeir yrđu heimsóttir bćđi í Svörtuloft (Seđlabankann) og heim til ţeirra, eins og gert var viđ ýmsa í búsáhalda­byltingunni, en nú vćri ţó langtum meiri ástćđa til.
 
Róttćkri verkalýđsforystu ćtti ađ vera treystandi til ađ taka ţátt í slíku átaki til ađ aflétta hinu svívirđilega vaxtaokri af íslenzkri alţýđu!
 

Á Dagur B. Eggertsson ađ segja af sér vegna braggamálsins?

Ţannig var spurt í skođanakönnun sem 978 manns tóku ţátt í á neti Útvarps Sögu. Niđur­stađan var birt nú í hádeginu á ţriđja í jólum og kemur flestum meira á óvart en mér!

JÁ sögđu 87,4%, NEI 10,4%, en hlutlausir 1,6%.

Nokkuđ afgerandi, ekki satt? Eins og síđasti innhringjandinn um hádegiđ í dag (Íslendingur í Noregi) orđađi ţađ: 87,4 prósent sem taka siđlega afstöđu!


Á Ágúst Ólafur Ágústsson ţingmađur Samfylkingarinnar ađ segja af sér ţingmennsku? -- og ađ öđrum milljónfalt mikilvćgari málum!

Ţannig var spurt á vef Útvarps Sögu í einn sólar­hring. Niđur­stađan á hádegi í dag var, ađ NEI sögđu 58,1%. JÁ sögđu 34,1%, Hlutlaus voru 7,8%.

Sjálfur skilađi ég hlut­lausu atkvćđi í málinu, tel raunar, ađ ţegar mál er ekki kćrt til lögreglu, sé ţađ tćpast nokkurn tímann tilefni til ađ svipta ţing­mann umbođi sínu og ţingmennsku­starfi. Kjósendur geta hins vegar, ef ţeir vilja, sýnt honum vanţókknun sína međ ţví ađ framlengja ekki ţingsetu hans viđ nćstu kosningar.

En ţetta er eitt ţeirra mála, sem ţví miđur hafa náđ ađ skyggja á ţá hrikalegu ákvörđun ríkis­stjórnar Íslands ađ senda ráđuneytis­stjóra suđur til Marokkó til ađ stađfesta hinn stórskađlega fólksflutn­inga­sáttmála SŢ. Međ sáttmál­anum er í reynd veriđ ađ afnema hér virka landamćra­vörslu međ ţví m.a. ađ nú megi allir koma til Evrópu án ţess ađ upplýsa um heima­land sitt! -- og ţetta á jafnt viđ um ISIS-liđa, al-Qaída-liđa og talibana, al-Shahab og Boko Haram!

Og bannađ verđur ađ viđlagđri refsingu ađ gagnrýna framferđi farandfólksins, fjölmiđlar jafnvel beittir refsingum fyrir ađ gagnrýna innflytjenda­stefnuna og stjórnmála­flokkum uppálagt ađ vera í kosninga­kynningu sinni jákvćđir gagnvart innflutningi förufólks og hćlisleitenda!

ŢETTA gat Sjálfstćđisflokkurinn samţykkt!! En á Facebók taka, viđ könnun um viđbrögđ manna viđ Marókkó­samningnum, ALLIR afstöđu gegn honum, og um ţađ bil annar hver kallar hann "landráđ"!

PS. Takiđ eftir, ađ í frétt Rúv af hryđjuverkinu í Strassborg í gćr er ekki minnzt á, ađ ódćđis­mađurinn (sem drap ţrjá og sćrđi marga, sem sumir eru illa haldnir) er múslimi, enda ber hann arabískt nafn, Charif. En hann hafđi radíkalíserazt í fangelsi, ţar sem hann afplánađi dóm, og ţađ kom ţó fram í hádegisfrétt Rúv, ađ ţađ tengdist trúar­skođunum hans, en hitt faldi Rúv (einhver hissa?!), ađ hann er múslimi!

En nú fyrir jólin er einmitt gert ráđ fyrir auknum hryđju­verkum af hálfu öfgamúslima, m.a. bćđi í Bretlandi og Svíţjóđ, og er ţađ byggt á njósnum leyniţjónusta, sem hafa orđiđ varar viđ undirbúning hand­sprengju­árása í Svíţjóđ og eiturefnaárásar í Lundúnum.


PPS. Marokkó-samkomulag SŢ var stórmáliđ í fyrradag, en nú er nýtt stórmál komiđ alvarlega til sögunnar, ţar er HÉR!


Verulegur meirihluti hlustenda taldi EKKI rétt ađ víkja Ólafi og Karli Gauta úr Flokki fólksins

Á vef Útvarps Sögu var spurt: "Var rétt ađ víkja ţeim Karli Gauta Hjaltasyni og Ólafi Ísleifssyni úr Flokki fólksins vegna Klaust­urs­málsins?" --- 718 tóku ţátt í könn­un­inni. Niđ­ur­stađan, birt rétt í ţessu, á hádegi 4. des., var eftirfarandi:
 
Nei 56,4%
Já 41,3%
Hlutlaus 2,9%
 
Hefđi veriđ spurt: "Á ađ svipta Ólaf Ísleifs­son og Karl Gauta Hjaltason ţing­sćti vegna Klausturs­málsins, eins og stjórn Flokks fólksins vill?" ţá virđist mér alveg ljóst, ađ ennţá fleiri hefđu hafnađ svo róttćkri ađför ađ ţeim ágćtu mönnum.

mbl.is Fylgiđ féll eftir Klausturferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Árásir Pírata á forseta danska ţingsins falla í grýttan jarđveg

Útvarp Saga spurđi á vef sínum: "Ert ţú sammála andúđ Pírata á Piu Kjćrsgaard?" Um fátt hefur veriđ meira rćtt (nema ţá helzt um áberandi tvískinnungs-afstöđu Helgu Völu) í tengslum viđ meinta fullveldishátíđ Alţingis og Kjararáđsklúbbsins á Ţingvöllum. En niđurstöđurnar eru afgerandi:

NEI sögđu 91,79%. JÁ sögđu ađeins 5,87%. Hlutlausir voru 2,64%.


Menn kćra sig ekki um óviđeigandi afskipti Alţingis

Á Alţingi ađ hafa afskipti af innflytjendamálum í Bandaríkjunum?

Nei
 
  (90.09%)
 

 

 
  (9.91%)
 
Ţannig var niđurstađan í skođanakönnun Útvarps Sögu í dag.

Hvar er traust hlustenda Útvarps Sögu á (fráfarandi?) borgarstjóra?

Í skođanakönnun Útvarps Sögu og fram undir hádegi í dag var spurt hvern menn vildu sem nćsta borgarstjóra Reykjavíkur og gefnir ţar ţrír kostir:

  • Dagur B. Eggertsson,
  • Eyţór Arnalds
  • eđa Ţórdís Lóa Ţórhallsdóttir í Viđreisn.

Óvćnt niđurstađa fyrir marga:

Yfir 75% völdu Eyţór Arnalds,

13,27% völdu Ţórdísi í "Viđreisn"

og ađeins 11,65% völdu hinn ţrautreynda Dag B. Eggertsson!

Ekki lýsir ţetta miklu trausti hlustenda Útvarps Sögu á núverandi (og vonandi fráfarandi) borgarstjóra Degi Bergţóru- og Eggertssyni: ađ innan viđ áttundi hver ţátttakandi vilji hann sem borgarstjóra!

Eins má spyrja: Hvernig dettur fulltrúum ESB-dindlilflokksins "Viđreisnar" í hug ađ krefjast ţess, ađ Ţórdís Lóa verđi nćsti borgarstjóri? Rétt rúmlega áttundi hver mađur tekur hér undir ţá kröfu ţeirra!!

Um ţessa niđurstöđu könnunar ÚS var tilkynnt nú á hádegi, kl. 12, en fréttina er ţó ekki (enn) ađ finna á vef Útvarps Sögu og ţví ágćtt ađ hún sjáist hér.


mbl.is „Ég er bjartsýnni eftir daginn“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Áberandi meirihluti Íslendinga virđist vilja áframhald hvalveiđa

Um ţađ fór fram skođanakönnun á vef Útvarps Sögu dagana 20.-23. apríl. Ţar reyndust rúml. 74% vilja leyfa hvalveiđar, andvíg voru 21,5%, en hlutlaus 4,4%.

Ţetta er ánćgjulegt merki ţess, ađ Íslendingar láti ekkert erlent vald, hvort heldur Bandaríkjanna né Evrópusambandsins, segja okkur fyrir verkum um okkar bjargrćđisvegi.

Ţađ er alkunna, ađ í ríkjum Evrópusambandsins eru bćđi hvalveiđar og selveiđar bannađar međ öllu, sem og (í reynd) hákarlaveiđar, sem eru ţó tengdar matarmenningu norrćnna ţjóđa.

Látum ekki skilningssljó möppudýr í Brussel stjórna okkar málum á neinn hátt.


Til lítils var af stađ fariđ - og litiđ til framsóknarmanna; eru ţeir kjölfestuflokkur lýđveldissinna?

"Bjartri framtíđ" ćtlar ađ hefnast fyrir ađ sprengja upp ríkisstjórnina og reka ţjóđina út í enn einar kosningar: fylgi flokksins er nú 1,2% í Gallupkönnun!

Hvor framsóknar­flokkurinn skyldi nú vera skárri? Miđflokkur Sigmundar Davíđs, sem sćkir ekki ađeins fylgi til fyrri stuđn­ings­manna Framsóknar­flokksins, er greinilega traustari valkostur fyrir fullveldissinna heldur en Framsóknarflokkur Sigurđar Inga.

ESB-spillingin og -freistingin hafđi sótt inn í ţann flokk međ Halldóri heitnum Ásgrímssyni, Valgerđi Sverrisdóttur og allmörgum öđrum, en Sigurđur Ingi reyndist ágćtur, ţegar Össurarumsóknin var til umrćđu. Lilja Dögg Alfređsdóttir mun hafa veriđ ESB-sinnuđ, en hún snerist gegn evrunni eftir ađ hún las hagfrćđinginn Stiglitz. Í flokknum er enn­fremur Frosti Sigurjónsson, sem enn berst viđ ađ halda Framsóknarflokknum viđ ESB-andstöđu. En freistingin er ágeng, ekki sízt vegna himinhárra launa, skattfrjálsra, sem bjóđast helztu pólitíkusum í Brussel. Almennir flokksmenn bćđi í ţessum flokki og Vinstri grćnum ţurfa ađ halda aftur af ESB-hneigđ ráđamanna sinna (enginn ćtti ađ gleyma ţví, hvernig Steingrímur J. blekkti og sveik sína grasrót og fjölda kjósenda sem voru narrađir til ađ kasta atkvćđi sínu á hann sem meintan fullveldissinna 2009!).

Í Miđflokki Sigmundar er m.a. Hörđur Gunnarsson, sem seint hefđi mátt búast viđ ađ yfirgćfi gamla flokkinn, en hann er einn trúasti og skarpasti fullveldissinninn, og ekkert mun fá hann til ađ lynda viđ ESB-taglhnýtingshátt.

Fullveldissinnar eiga sér ţví einna bezta stođ í Miđflokknum, en Sjálfstćđisflokkur ćtti ađ standa ţeim megin líka, ţótt ýmsir séu ţar grunađir um grćsku, jafnvel eftir ađ versta ESB-liđiđ hvarf yfir í "Viđreisn".

Flokkur fólksins er yfirlýst andvígur Evrópu­sambandsađild, ţótt einhverjir forystumanna hans hafi gćlt viđ hugsun um evruna. En um evrumál og ţá firru, ađ upptaka hennar leiđi sjálfkrafa til lćkkunar vaxta og afnáms verđ­tryggingar, geta menn frćđzt einna bezt hjá Guđmundi Ásgeirssyni kerfisfrćđingi, m.a. í nýlegri grein hans:  Evrumýtan um afnám verđtryggingar


mbl.is Fylgi VG og Sjálfstćđisflokks jafnt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Menn virđast almennt fylgjandi hinni nýju reglugerđ dómsmálaráđherra í útlendingamálum

Spurt var í SKOĐANAKÖNNUN á vef Útvarps Sögu:

Ertu sammála reglugerđ dómsmálaráđherra í útlendingamálum?

Já sögđu 78,36%.

Nei sögđu 18,13%.

Hlutlaus voru 3,51%.

Ímyndar nokkur sér, ađ niđurstađan yrđi öndverđ viđ ţetta, ef spurt vćri sömu spurningar í Bylgjunni og á Vísir.is eđa DV.is, ţótt vinstri menn séu ţar uppivöđslusamir í athugasemdum?

Í dag verđur Alţingi sett. Ţar bođar hinn litli ţingflokkur vćngbrotinna Samfylkingarmanna frumvarp sem mundi snúa viđ lögmćltum ákvörđunum Innflytjendastofnunar og úrskurđarnefndar um kćrumál á ţví sviđi. En ţađ vćri undarlega ađ verki stađiđ ađ gefa tveimur einstaklingum (og raunar ţrefalt stćrri fjölskylduhópi ţeirra, ef ađ líkum lćtur) sérréttindi til undanţágna frá lögum og reglu. Vćri ţađ t.d. augljós mismunun gagnvart öđrum ţeim, sem hafa fengiđ höfnun á sinni hćlisumsókn hér. Slík mismunun er undarleg af hálfu flokks sem gjarnan talar eins og mismunun sé einn versti glćpur á sviđi stjórnmála.

Í öđru máli var ţađ gert, gagnvart tveimur albönskum stórfjölskyldum, sem kallađar voru aftur til Íslands til ađ gefa ţeim gratís ríkisborgararétt, án ţess ađ fólkiđ vćri búiđ ađ lćra íslenzku, en einfaldlega af ţví ađ viđkomandi alţingismenn voru í bjartsýnis- og međvirknikasti. Kostnađurinn var ekki fyrst og fremst ađlögun ţeirra og háir reikningar á Sjúkratryggingar Íslands, heldur fyrst og fremst, ađ ţetta spurđist vitaskuld fljótt út í Albaníu og nágrannaríkjum og opnađi á flóđbylgju ţađan í hćlisumsóknum, ekki undirrituđum ţar, heldur dreif fólkiđ sig í skyndi til Íslands og situr hér enn í stórum hópum, yfir ţúsund manns, meirihlutinn múslimskur, reynt ađ stökkva á ţessa gullgćs!

Engin furđa ađ Sigríđur Andersen dómsmálaráđherra er ađ vinna vel í ţessu máli, međ tilheyrandi brottvísunum tilhćfulausra hćlisleitenda á nćstu vikum vćntanlega og mánuđum. Ţetta kemur ţó vonum seinna, ţví ađ nú ţegar hafa útgjöldin vegna ţessarar hćlisleitenda-flóđbylgju kostađ okkur um sex milljarđa króna bara á ţessu ári, ţar af ţrjá milljarđa umfram fjárheimildir fjárlaga!

Niđurstađa könnunar Útvarps Sögu er mćling á viđbrögđ almennings!

En alţingismenn, mis-óhollir ţjóđinni, koma saman í dag, og ţar verđur uppi lýđskrum og lofađ manngćzku upp í ermina. Ţađ sama gera ţessir menn ţrátt fyrir ađ hafa í engu sýnt miskunnsemi gagnvart kristnu fólki og jesídum í Sýrlandi, ţar sem óheyrileg mannréttindabrot hafa átt sér stađ gegn ţeim af hálfu "Ríkis islams" og ungra atvinnunauđgara ţeirra og drápsmanna!


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband