Fćrsluflokkur: Menntun og skóli

Ađ leika á táknin - og leika á fólk

Ţeir í Brussel eiga ţađ sameiginlegt međ Hitler ađ hafa auga fyrir sterkri áorkan tákna og myndrćnna fyrirbćra. Hann lá lengi yfir flokkstáknum og fánum sem duga myndu til ađ orka á sjónrćna upplifun manna. Hakakrossinn og tenging hans viđ ţjóđfána Ţýzkalands var snilldarhönnun frá hans praktíska sjónarhorni séđ – og hafđi sín áhrif ásamt međ söngvum og ţjóđrembuáróđri.

Nú fer Evrópusambandiđ ţessa sömu götu sjónrćns áróđurs. Blaktandi stjörnufánar eiga ađ sýna líflega eindrćgni sem er ţó meiri í orđi og táknum en í veruleikanum.

Ţeir vita sem Hitler, ađ ţađ er auđveldara ađ verka á tilfinningar manna heldur en skynsemi. Ţeir vita, ađ myndirnar lifa í huganum og ná lengra til ađ skapa jákvćđa “ímynd” heldur en rök, sem ţeir eiga hvort eđ er ekki nema í takmörkuđum mćli og bjóđa upp á vandrćđi ...

Blöđin og Rúviđ hér heima falla í ţessa gildru og komast jafnvel upp međ ađ misbjóđa lesendum sínum (ţeim sem enn hafa virđinguna fyrir ţjóđfánanum í lagi) međ ţví ađ skeyta saman Evrópusambands-fánanum og ţeim íslenzka!

Hve mörg hundruđ skyldu vera til af litlum og stórum fréttum sem “skreyttar” eru međ ţessum ESBfána? Allt í bođi ESB-sinna á okkar “óhlutdrćgu” fjölmiđlum …

Skrifađ í tilefni af góđum pistli Haraldar Hanssonar.

Pistill ţessi birtist upphaflega á Vísisbloggi mínu 25. júní 2009.

Vísisbloggiđ hafa 365 miđlar lagt niđur í heild og ţannig fótum trođiđ höfundarrétt hundrađa, nei, ţúsunda bloggara ţar! Ég var svo forsjáll ađ ná afriti af ţessum pistli.


Galiđ enskupróf

Er eitthvert kćruleysi og handabakavinnubrögđ uppi á borđum hjá sumum grunnskólakennurum? Tóku ţeir athugunarlaust texta af handahófi til ađ ćtla 15 ára nemendum ađ ţýđa hann, eđa var textinn ţá ţegar í kennslubókunum og yfirfarinn í kennslunni? Ţarna eru t.d. orđ sem ég hef aldrei séđ og veit ekki hvađ ţýđa: "munches, sombereyed, trans­modern, arm-drag." En mörg hundruđ manns hneykslast á ţví ađ lesa um ţetta enskupróf, viđ lestur fréttarinnar á tenglinum hér fyrir neđan.

PS. Ef einhverjir lesendur ţessara orđa minna horfđu á ţáttinn um femínistana í Bandaríkjunum í Sjónvarpinu í gćrkvöldi, vil ég benda ţeim á eftirfarandi skrif um konu sem ţar kom til umrćđu: Af baráttukonu fyrir lífsrétti ófćddra: Phyllis Schlafly.


mbl.is Hver gćti ţýtt ţennan texta?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

King's College Chapel

 
Cambridge skólabyggingin er glćsileg.

"Cambridge-skóla­bygg­ing­in er glćsi­leg," segir í myndartexta á Mbl.is, en raunar er ţetta ekki bygging til skólahalds, heldur King's College Chapel – kirkjan viđ eitt af yfir 20 collegíum (sjálfseignar-menntastofnunum) sem tengjast Cambridge-háskóla.

Jú, ţarna er reyndar útveggurinn á ţeim hluta King's College, sem snýr ađ King's Parade, einni megingötu háskólahluta bćjarins, og inngangurinn sem frćgur er og myndefni ásamt 'kapellunni' stóru og miklu; hún sést líka vel frá 'the Banks', bökkum árinnar Cam, sem King's College á mikiđ og fallegt land ađ. Mörg collegíin hafa slíkar kapellur, og ásamt King's College Chapel Choir er t.d. St John's College Chapel Choir lika frćgur fyrir afar vandađan tónlistarflutning og plötuútgáfur um margra áratuga skeiđ. Ţar er reglulega messađ, vitaskuld, og daglegur tíđasöngur fallegur og áhrifamikill, eins og ég upplifđi á eigin skinni á mínum fjórum árum viđ St John's College.

Sérhver nemandi viđ Cambridge University er bćđi međlimur hans og einhvers af collegíunum, sem eru oft vellrík og útvega nemendum sínum velflestum húsnćđi og ţar ađ auki 'tutor' eđa verndara og eftirlitsmann međ námi ţeirra, en hjá háskólanum sjálfum fá a.m.k. nemendur í framhaldsnámi sinn 'supervisor' međ sérnámi ţeirra ađ auki. Kennsla fer mestöll fram í deildum háskólans, en líka mjög veruleg hjá einstökum kennurum og 'fellows' collegíanna í ţeirra einkahúsnćđi ţar; eru margir ţeirra einlífismenn, helgađir frćđunum og búsettir í college, gjarnan ţá međ tvö samliggjandi herbergi ţar (annađ bókaherbergi međ ađstöđu til ađ taka inn ca. 7–15 nemendur), en kennarar í hjúskap eiga sér yfirleitt eigiđ heimili.

Og í Cambridge eiga flestir hjól. Um og fyrir kl. 9 ađ morgni fer mikiđ flóđ af reiđhjólum um götur bćjarins, ţegar nemendur og kennarar hefja sinn skóladag.


mbl.is Cambridge-háskólinn gekk nánast af mér dauđri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Má eitthvađ lćra af ţessu á umdeildu málasviđi?

Í grein í Mbl. ritađi Ólafur F. Magnússon, fv. borgarstjóri, m.a., ađ fáir múslimar hafi fengiđ nóbelsverđlaun í gegnum tíđina, annađ gildi um Gyđinga. „Í ţví sambandi er vert ađ minnast á ţá stađreynd, ađ Gyđingar eru ađeins 14 milljónir eftirlifandi í dag. Samt hafa Gyđingar unniđ 180 Nóbelsverđlaun í gegnum tíđina. Múslimar, sem eru 1,5 milljarđur, hafa ađeins unniđ nokkur.“

Grein Ólafs birtist í Morgunblađinu 2. ágúst 2013, en hann hefur einnig skrifađ ţar um múslima- og mosku-málin.


Vilja menn ghettómyndun nýbúa fremur en góđa ađlögun ţeirra ađ öđrum landsmönnum?

Ţađ nýjasta í fjölmenningarhyggjunni er, ađ okkur beri sem samfélagi ađ kenna börnum innflytjenda swahili og sómölsku og hvađa annađ mál sem foreldrar ţeirra töluđu í upprunalandi sínu. Ţetta verđur álag á okkar velferđarkerfi og gćti stuđlađ ađ ghettómyndun nýbúa.

Hér skal áherzlan hins vegar á ţađ lögđ, ađ nýbúar lćri sem fyrst íslenzku og geri ţađ vel, vilji ţeir verđa ţátttakendur í samfélagi okkar og öđlast full réttindi sem ríkisborgarar. Í ţađ má skattfé okkar fara, enda góđ fjárfesting fyrir samfélagiđ.


mbl.is Viđmót til útlendinga hefur batnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Löngu kominn tími til ađ segja bless viđ vinstri meirihlutann

Já, ţađ var löngu kominn tími til ađ stokka upp á Rúvinu, sem var orđiđ algert Ríkisstjórnarútvarp á síđasta kjörtímabili, en hrökk aftur í stjórnarandstöđugírinn eftir kosningar!

Endilega lítiđ á nýja og trúlega gefandi umrćđu HÉR á athugasemdaslóđinni viđ grein mína Rúviđ er feitt, en feigt.


mbl.is Kosiđ í stjórn RÚV og bankaráđ Seđlabankans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband