Blái djákninn & Áttunda undur veraldar, hvađ skyldi ţađ vera? Frábćr músík

  Real Gone Kid er eitt af beztu Eighties' lögum.

Hér er textinn viđ ţađ lag: https://genius.com/Deacon-blue-real-gone-kid-lyrics

Deacon Blue flytur međ smitandi krafti og braveur.

Lagiđ er líka hćgt ađ sjá og heyra á fullum skjá međ ţví ađ smella á neđra horn til hćgri eđa (betra) í skárri skjámynd međ ţví ađ smella á YouTube.

 

 

ŢETTA ER LÍKA FRÁBĆRT LAG:

Eighth Wonder - I'm Not Scared 

" width="960" height="580" frameborder="0" allowfullscreen> 

Written by the Pet Shop Boys ...

Ţrátt fyrir gellulegt glćsikonuútlit er söngkonan Patsy Kensit vitaskuld engin puntudúkka, heldur sjálfstćđ ofurkona mörgum öđrum fremur! Ţađ heyrist vel í laginu! Já, fjölhćf er ţessi söng- og leikkona.

Óneitanlega bćtir ţađ í sjarma hennar ţegar hún fer ađ syngja á frönsku.

Góđ upphitun fyrir verzlunarmannahelgina, međan menn eru ađ jafna sig á Guns ´N´ Roses, sem eru svo sannarlega allt annar handleggur!

PS. Ég var ađ leita á YouTube ađ Patsy Kensit í hlutverki Lady Margaret Plantagenet í kvikmyndinni The Tragedy of Richard III, en fann í stađinn ţessa fjölskrúđugu og mun nútímalegri samantekt um Patsy: https://www.youtube.com/watch?v=iWkIXXgrkTg


Cars and Girls

  Prefab Sprout

 

Hér er söngtextinn allur, ţiđ getiđ opnađ hann í öđrum glugga og haft til hliđar, ţegar hlustađ er á lagiđ, ţetta einstaka lag:

https://genius.com/Prefab-sprout-cars-and-girls-lyrics

En lagiđ sjálft er líka hćgt ađ sjá og heyra á fullum skjá međ ţví ađ smella á neđra horn til hćgri eđa (betra) í skárri skjámynd međ ţví ađ smella á YouTube.

 

" width="960" height="580" frameborder="0" allowfullscreen> 


Frelsi

Persónulegt frelsi er nauđsynlegt mannlegri tign og hamingju. Bulver Lytton.

Gagnvart frjálsum mönnum eru hótanir máttlausar. Cicero.


Gítarsnillingurinn Danny Kirwan

" width="640" height="385" frameborder="0" allowfullscreen> 

 width="640" height="385" frameborder="0" allowfullscreen> SKOĐIĐ Í FULLRI SKJÁMYND!

" width="640" height="385" frameborder="0" allowfullscreen> 

Danny Kirwan, 16 October 1993, London, provided by John Weydemeyer   Danny Kirwan, 16 October 1993.


Ţađ er betra ađ vera vakandi á vellinum!

"Viđ vöknuđum viđ ađ fá á okkur mark og fórum í gang en ţađ ţurfti eitthvađ til ađ vekja okkur ..." Ásgerđur Stefanía Baldursdóttir fyrirliđi Stjörnunnar.

 

Stjörnur í leiknum lögđu sig,

unz lenti bolti í eigin fleti,

vöknuđu upp međ andfćlum,

ćddu svo grimmar völlinn um,

unz fögnuđu marki í Fylkis neti.


mbl.is Ţurftu ađ fá á sig mark til ađ vakna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Árásir Pírata á forseta danska ţingsins falla í grýttan jarđveg

Útvarp Saga spurđi á vef sínum: "Ert ţú sammála andúđ Pírata á Piu Kjćrsgaard?" Um fátt hefur veriđ meira rćtt (nema ţá helzt um áberandi tvískinnungs-afstöđu Helgu Völu) í tengslum viđ meinta fullveldishátíđ Alţingis og Kjararáđsklúbbsins á Ţingvöllum. En niđurstöđurnar eru afgerandi:

NEI sögđu 91,79%. JÁ sögđu ađeins 5,87%. Hlutlausir voru 2,64%.


Gíslabragur Rúnars á Skagaströnd

Glćsilegt er nýbirta kvćđiđ hans Rúnars Kristjánssonar, húsasmiđs og skálds á Skagaströnd, hér á Moggabloggi hans: 

Um Gísla á Uppsölum og hjábörn mannlífsins !

Ekki mörg skáld núlifandi komast međ tćrnar ţar sem Rúnar hefur hćlana. Og vel nćr hann ađ fanga tilfinninguna sem mađur hefur fyrir Gísla heitnum á Uppsölum, hafandi séđ kvikmynd eđa ţćtti Ómars Ragnarssonar og lesiđ bókina um Gísla. Sjálfur var Gísli hagmćltur.

Ţetta er ritađ hér, ţví ađ einungis er hćgt ađ lćka síđu Rúnars, ekki skilja ţar eftir ţakkarorđ eđa ábendingar í orđum.

PS. Og ţessi nýlega grein Rúnars, rituđ af miklum skilningi og ţekkingu, verđskuldar líka mörg lćkin og getur orđiđ mönnum merkileg leiđbeining í lífinu (smelliđ á titilinn): 

Hugleiđingar um Davíđ konung !


Dćmigert mannaval á Rúv

Gamalkommúnistinn Ćvar Kjartansson og áberandi mikli Múhameđs-afsakandinn Jón Ormur Halldórsson eru byrjađir međ ţátt á Rás 1; ţar er auđvitađ mćttur femín­ist­inn mikli (meintur sérfrćđ­ingur Rúv í banda­rískum málefnum!) Silja Bára Ómars­dóttir -- og umrćđan ađ ýmsu leyti eftir ţví.

Hvenćr skyldi koma ađ ţví ađ einhver (ţó ekki vćri nema einn) eftir­farandi manna og kvenna, sem allt er vel upplýst fólk, yrđi valinn sem viđ­rćđu­mađur Ćvars og Jóns Orms:

Árni Snćvarr sagnfrćđingur, fv. fréttamađur Rúv, međhöf. (međ dr. Vali Ingimundarsyni) bókarinnar Liđsmenn Moskvu -- samskipti íslenskra sósíalista viđ kommúnistaríkin (Almenna bókafélagiđ 1992, 343 bls.).

Baldur Hermannsson kennari.

Birgir Loftsson sagnfrćđingur (sérfróđur um hernađarsögu og öryggismál).

Bjarni Jónsson rafmagnsverkfrćđingur, sérfróđur um EES, ACER o.fl.

Björn Bjarnason, fv. ráđherra, ritstj. og alţm.

Björn Jón Bragason sagnfrćđingur, höf. margra bóka.

Brynjar Níelsson.

Sr. Geir Waage.

Gunnar Rögnvaldsson, vaskur á Moggabloggi, sérfróđur um ESB.

Gústaf Adolf Skúlason sömuleiđis.

Halldór Jónsson verkfrćđingur.

Hallur Hallsson blađamađur, rithöf.

Dr. Hannes H. Gissurarson prófessor.

Haraldur Jónsson veđurfrćđingur, formađur Heimssýnar.

Jakob F. Ásgeirsson, sagnfrćđingur og bókaútgefandi.

Jón Bjarnason, fyrrv. ráđherra, einn helzti viđnámsmađur gegn ESB.

Jón Steinar Gunnlaugsson, hrl., fyrrv. hćstarréttardómari.

Jón Valur Jensson.

Jón Magnússon hrl., fyrrv. varaţingmađur.

Kjartan Gunnarsson (sérfróđur um hernađarsögu).

Magnús Ţór Hafsteinsson ristjóri, fv. alţm., ţýđandi tveggja grundvallarrita eftir Hege Storhaug: Dýrmćtast er frelsiđ. Innflytjendastefna og afleiđingar hennar (Rvík 2008: Bókafélagiđ Ugla) og Ţjóđaplágan Íslam (Rvík 2016: Tjáningarfrelsiđ ehf.)

Páll Vilhjálmsson, blađamađur, mest lesni Moggabloggarinn.

Ragnar Arnalds, fv. ráđherra, fyrrv. formađur Heimssýnar.

Ragnhildur Kolka.

Sif Cortes viđskiptafrćđingur.

Sigríđur Á. Andersen.

Snorri G. Bergsson, MA í sagnfrćđi, höf. nokkurra góđra bóka.

Styrmir Gunnarsson.

Valdimar Jóhannesson, mjög fróđur um islam o.fl.

Dr. Valur Ingimundarson, mikilvirkur prófessor í sagnfrćđi, sérfróđur um Kaldastríđssöguna o.fl.

Vilhjálmur Eyţórsson.

Dr. Ţór Whitehead, professor emeritus, höfundur úrvalsrita í sagnfrćđi.

 

Hér "gleymast" ýmsir, en verđur ţá bćtt viđ! En ekki ţarf ađ bćta viđ fulltrúum vinstrimennsku, "frjálslyndis", pólitísks "rétttrúnađar", fjölmenningarhyggju, kynjabullsstefnu, opingáttarstefnu í innflytjendamálum og ESB-undirlćgju- og jafnvel landráđastefnu, ţví ađ enginn skortur mun á slíkum hjá ţessum hlutdrćgu ţáttastjórnendum.


Ţessar glćsilegu konur eru ekkert ađ láta minnimáttarkennd eđa aflokađan femínisma bćla sig

Rússneskar konur eru ekki feimnar viđ ađ sýna kvenlega ímynd sína á HM í knattspyrnu og standa stoltar međ eigin ţjóđ, eins og sést á líflegri vefsíđu: 

Russian Women Are Feminine in a Way the Globo-Homo West Has Lost - a World Cup Photo Essay.

Hér eru ţrjú dćmi (fariđ annars inn á ennţá skrautlegri Russia Insider-síđuna! sem hefst á ţessum orđum: Here´s the truth about Russian women, they´re not just pretty, they are feminine and sexy in a way that the West has lost): 

Ţótt Rússar hafi tapađ einum afar jöfnum úrslitaleik gegn frćndţjóđ, mega ţessar konur alveg vera stoltar af sínum baráttumönnum -- og af eigin kvenlega blóma!

 


mbl.is Sá gamli hćttur međ landsliđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband