Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2017

María Antoinette í fallöxinni 1793

Maria Antonia, f. erkihertogynja af Austurríki 1755, 15. barn Maríu Theresu keisaraynju og Franz I keisara, varđ kona Lúđvíks XVI Frakkakonungs. Byltingarmenn dćmdu ţau til dauđa. Seint verđur upp á hatriđ logiđ.

 

Ć, fátćkir kotungar kyntu til báls

og krafan um súpuna´ og brauđin!

unz viđ og sjálf börnin vorum ei frjáls ...

skítt veri međ hallarauđinn!

Ég fann, ađ ţađ kom eitthvađ kalt viđ minn háls ...

Ó, kvölin og höggiđ og dauđinn!

JVJ, á göngu ađ kveldi 13.2. 2017

 16 ára í veiđiklćđnađi, eftirlćti móđur sinnar

Mannsefni hennar, krónprinsinn, og tvítug hún 

 Áriđ 1787  Međ tvö börn sín

 Í Tuiliers-höll 1790.

 Međ ţremur börnum sínum.

 

 Ţessi mynd er frá 1792.

 Hér er hún fangi í Musteristurninum, um 1792.

 


Spánarprinsessa, systir Filippusar konungs, sýknuđ.

Image result for Cristina prinzessin Ţađ er ánćgjulegt ađ engin sekt sannađist á Cristinu Spánarprinsessu í ţví fjársvikamáli sem háđ var gegn eiginmanni hennar, fv. ólympíumanni í handbolta, Inaki Urdangarin, en fyrir ţađ var hann dćmdur í dag í sex ára og ţriggja mánađa fangelsi. Hún sleppur ţó ekki viđ fjársekt (hálfa á viđ hans) vegna ţess ađ hún er talin hafa notiđ ţess fjárgróđa sem hann hafđi af svikunum, en međábyrg var hún ekki í sjálfu lögbroti hans.

Gera menn ráđ fyrir ađ ţau áfrýi dóminum.

Um Filippus konung og um viss ćttartengsl hans viđ Ísland hef ég fjallađ hér áđur: Heill Filippusi VI Spánarkonungi.

Sbr. einnig hér: Ekki vantar vanţakklćtiđ í vinstri múginn.


mbl.is Prinsessan sýknuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glögglega mćlt

Vel mćlt á Facebók Íslensku ţjóđfylkingarinnar, gesturinn Sigurđur Ragnarsson

Ef fólk langar til ađ hjálpa ţurfandi múslimum, er hćgt ađ senda ţeim peninga, styrkja flóttamannabúđir eđa jafnvel fara sjálfur til Miđ-Austurlanda sem sjálfbođaliđi.


mbl.is Assad efast um Amnesty
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Á ekki ađ gilda jafnrćđi fyrir lögunum?

Andri Snćr Magnason talar réttilega fyrir samúđ međ sam­kyn­hneigđ­um Írana, sem sćtt hefur erfiđri međferđ, og sleppir ekki ađ nefna, ađ í heima­land­inu gćti hann átt dauđa­refsingu yfir höfđi sér.

Mis­mun­un er af marg­vís­legu tagi, en einnig hér heima, ađ ţví er virđist:

  Mynd međ fćrslu Múslima­klerkurinn (ímam­inn) Ahmad Seddeq hjá Menn­ingar­setri múslima í Ýmis-moskunni (súnníti) sagđi í viđtali í Spegl­inum, frétta­skýringa­ţćtti Rúv, ađ samkyn­hneigđ ýti undir rán á börnum og mansal. Ţetta vakti ađ vonum athygli og hneykslan, en ţrátt fyrir nokkra umrćđu var ekkert gert í málinu, og Samtökin 78 hafa, undarlegt nokk, ekki fariđ fram á, ađ höfđađ verđi mál gegn honum.

Ekkert af ţví, sem ég eđa Pétur Gunnlaugsson, hdl. og útvarpsmađur, höfum sagt um kyn­hneigđa­mál, hefur sneitt svona ađ samkynhneigđum, en samt erum ţađ viđ, sem nú erum lögsóttir saklausir, ekki ţessir vinir Samtakanna 78 (ađ mađur gćti ćtlađ) í Skógarhlíđarmoskunni! Ţetta sýnist manni brjóta grundvallar-jafnrćđisreglur gagnvart lögunum, sem stjórnarskráin á ađ tryggja borgurum ţessa lands.


mbl.is Andri Snćr: Viđ erum líka Trump
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Jón Valur Jensson

Höfundur

Jón Valur Jensson
Jón Valur Jensson

Hér endurbirtast mikilvægar greinar um grundvallarmál sem ég hef ritað á öðrum vefsíðum eða í blöðum, auk tilfallandi pistla öðru hverju. Og hér er ætlazt til að þeir sem leggja inn í kaupfélagið sýni lágmarks-kurteisi - og birti nafn sitt með. Aðal-blogg höfundar er HÉR (tenglar þar á fleiri). Netfang /e-mail : jvjensson@gmail.com

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • P1010222
 • article-2571437-1BF681DA00000578-610 634x500
 • 11054348 721973557924495 4908948604505646644 n
 • 1 28 aquinas
 • Jón Valur Jensson

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.10.): 8
 • Sl. sólarhring: 123
 • Sl. viku: 298
 • Frá upphafi: 95184

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 231
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband