Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2017

Ţingmenn alveg ađ missa sig

Er eitt vandamál ţingsins lítt ţroskađir ţing­menn sem láta allt flakka eins og á netmiđlum? Ţórhildur Sunna Ćvarsdóttir, ţing­mađur Pírata, og Ásta Guđrún, ţing­flokks­formađur ţar, kölluđu Trump "fasista" úr rćđustóli Alţingis í dag og brutu ţannig gegn 95. gr. almennra hegn­ingarlaga.

En ţćr stöllur hafa greinilega ekki flett upp í Íslenzkri orđabók Menningarsjóđs til ađ ganga úr skugga um merkingu orđsins fasismi, en ţar segir:

"fasismi, andsósíalisk stjórnmálahreyfing, er stefnir ađ vopnađri kúgun ríkisvalds (međ her eđa lögreglu) á almenningi."

Svo má minna á, ađ Píratar eru nú skilgreindir sem einn af lýđskrumsflokkum Evrópu samkvćmt norska stórblađinu Verdens Gang, sem er einn stćrsti og áhrifamesti fjölmiđill Noregs, og frá ţví sagt á Eyjunni í gćr: http://eyjan.pressan.is/frettir/2017/01/30/piratar-skilgreindir-i-hop-lydskrumsflokka-evropu/

En ţessar ungu ţingkonur hefđu gott af ađ horfast í augu viđ ţau sannindi sem er ađ finna í nýbirtri grein Birgis Loftssonar sagnfrćđings, međ samanburđi á Trump, Obama og Bill Clinton og einnig međ samanburđi Bandaríkjanna og Mexíkó -- og viđ stefnu Evrópuríkja, sem eru alls ekki jafn-opin fyrir innflytjendum og af er látiđ: Hrćsnin er algjör.

Svo er Guđlaugur Ţór í raun naumast neitt skárri, og hann kórónar skömm sinnar grófu tvískinnungs-stefnu á ţessu sviđi međ opinskáum fjandskap viđ lífsrétt ófćddra barna á heimsvísu! Telur hann sig hafa fengiđ ráđherraembćtti til ţess? Og talađi hann um ţessa stefnu sína í frambođsrćđum fyrir kosningarnar?

Trump talađi ţó fyrir sinni stefnu fyrir forsetakosningarnar og er ađ efna hana nú! Og ekki lízt Bandaríkjamönnum verr á hana en svo, ađ ţannig greinir Eyjan.is frá niđurstöđu ţeirra:

Bandaríkjamenn styđja stefnu forsetans – Meirihluti vill sérstaka skrá yfir innflytjendur frá múslimalöndum.


mbl.is „Fasisti, kvenhatari og rasisti“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Takiđ eftir orđum Nigels Farage:

"Hvar voru allir ţessir mótmćlendur, sem ég horfi nú upp á, ţegar Obama forseti lagđi [2011] sex mánađa bann viđ ţví ađ Írakar fengju ađ koma til Bandaríkjanna?"
 
Glögglega mćlt hjá ţeim snjalla manni. Vinstri menn ţurfa ađ taka sjálfa sig í karphúsiđ. (Ţetta er gamalt orđatiltćki, en komiđ frá skólapiltum í Skálholti, ţar sem mikiđ var um latínulćrdóm. "Karphús" er afbökun á corpus = líkami, skrokkur; einnig notađ um heildarsafn af einhverju, t.d. ritsafniđ Corpus scriptorum christianorum. Ađ taka sjálfan sig í karphúsiđ merkir ţannig nánast ađ taka í hnakkadrambiđ á sjálfum sér, en á ţví ţurfa vinstri menn nú einna mest ađ halda - og ađ lćgja í sér drambiđ um leiđ - og afleggja hrćsnina!)
 
 
   Mynd frá Larus Oskar.

 


Gátan

(Smelliđ, ágćtu lesendur, til ađ fá gleggri mynd af ţeim feđginum, ef áhuginn er til stađar – eđa forvitnin á sínum stađ!!)

article-2571437-1BF681DA00000578-610_634x500

Hver er sá manna, er heiđri međ 

hćstum ţjónađi landi sínu?

Hvert er ţađ fljóđ, er fár hefir séđ,

ţví feiknlegum örlögum lúta réđ?

Hittast ţau hugskoti´ í ţínu?

 

Gćtum ađ hreinum hugsjónum nú,

hátign ţá virđum, er gaf sig forđum

í ţjónustu lands og ţjóđar í trú;

ţessi má verđa´ okkur hvatningin sú,

ađ heiđrum hann hlýjum í orđum.


Furđuleg kvenréttindi

Róttćkur blađamađur, Árni Matthíasson, reit pistil á leiđarasíđu Mbl. í gćr og gaf sig út fyrir ađ vera varnarmađur kvenna, talađi m.a. um "kynheilbrigđisrétt" ţeirra og virtist jafna ţví hugtaki viđ "rétt kvenna til ađ ráđa yfir líkama sínum", en í báđum tilvikum á hann eflaust viđ meintan rétt ţeirra til ađ láta eyđa ófćddum börnum sínum. 

En ţađ eru furđuleg kvenréttindi, sem fólgin ćttu ađ vera í ţví ađ fá ađ eyđa um eđa yfir hálfri milljón ófćddra meybarna á ári hverju!

En ađ slá varnarmúr um fósturdeyđingar -- ekki hina ófćddu -- hefur veriđ eitt af helztu baráttumálum róttćkra kvennahreyfinga sem hafa mótmćlt valdatöku Donalds Trump í embćtti Bandaríkjaforseta. Sjálfur hyggst hann hins vegar koma varnarlausum, ófćddum börnum til hjálpar. Ćtti Árni Matthíasson ađ sjá sóma sinn í ađ styđja viđ ţađ líknarverk.

En hér sjást afköst fósturdeyđingalćknanna í Bandaríkjunum frá 1973:

Sjá einnig hér, nýja frétt á Lifesite:

74% of Americans percent want to ban 2nd, 3rd trimester abortions: poll. (En Hillary Clinton og Barack Obama voru bćđi hlynnt fósturdeyđingum á ţessum síđustu tveimur af ţremur ţriđjungum međgöngunnar, ţar međ taliđ vildu ţau áfram leyfa "partial birth abortion"!).


mbl.is Trump gagnrýnir mótmćlendur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viđreisn svíkur - og: "Óttarr Proppé er greinilega bara til vandrćđa"

ritar félagi á Fb. Ísl. ţjóđfylk. vegna fréttar um ađ ráđherrar Viđreisnar og Bjartrar framtíđar eru á öndverđum meiđi viđ Jón Gunnarsson um Rvíkurflugvöll. Takiđ eftir  svikum "Viđreisnar" sem fólgin eru í ţví ađ taka undir flugvallarhatur "Bjartrar framtíđar"! Ćtli Húsvíkingar, Akureyringar og Austfirđingar séu sammála ţessari stefnu NA-kjördćmis-ţingmannsins Benedikts Jóhannessonar?!!

Burt međ ţennan Óttar úr ríkisstjórninni! Hann vill alls ekki tryggja veru Reykja­vík­ur­flug­vallar í Vatns­mýr­inni til fram­búđ­ar!


mbl.is Harma lokun flugbrautarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Áramótaskaupiđ kostađi 30 milljónir!

Áberandi var eineltiđ viđ SDG (fram­halds­saga á RÚV). Ađeins ţriđji hver mađur er ánćgđur međ pró­dúktiđ. 

Ýmsir leik­arar ţarna voru settir í vor­kunn­verđ hlut­verk.

En einn ţeirra hafđi í viku­leg­um ţćtti Gísla Marteins notađ afar sóđa­lega ađferđ til ađ lýsa viđ­bjóđi sínum á ný­kjörn­um nćsta forseta Banda­ríkjanna. Ţetta var móđgun viđ ţjóđina og bandarísku ţjóđina líka, en Gísli hló!

Međ svolítiđ öđrum hćtti lýsti Smári McCarthy, nýorđinn ţing­mađur og einn leiđandi manna Pírata, andstöđu sinni viđ Donald Trump međ grófasta hćtti.

Á hvađa götustráka­stigi er ţetta fólk eiginlega? Og ţarf ađ senda RÚV í sálfrćđimat?

Ţetta var innlegg mitt í umrćđu á Mogga­bloggi Ómars Ragn­arssonar, og hafđi ég áđur lýst vanţókknun minni á ţessu hálf-sóđalega áramóta­skaupi, sem ég sat fyrir framan međan ég borđađi ljúffengan vegan-desert dóttur minnar. RÚV, sem "almanna­útvarp", já "ţjóđarútvarp", á ađ gćta virđingar sinnar!

Í skođanakönnun á vef Útvarps Sögu voru óánćgđir međ áramóta­skaupiđ í miklum meirihluta. Ađeins 18,5% töldu ţađ mjög gott, en 22% gott.


mbl.is Skaupiđ kostađi um 30 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Jón Valur Jensson

Höfundur

Jón Valur Jensson
Jón Valur Jensson

Hér endurbirtast mikilvægar greinar um grundvallarmál sem ég hef ritað á öðrum vefsíðum eða í blöðum, auk tilfallandi pistla öðru hverju. Og hér er ætlazt til að þeir sem leggja inn í kaupfélagið sýni lágmarks-kurteisi - og birti nafn sitt með. Aðal-blogg höfundar er HÉR (tenglar þar á fleiri). Netfang /e-mail : jvjensson@gmail.com

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • P1010222
 • article-2571437-1BF681DA00000578-610 634x500
 • 11054348 721973557924495 4908948604505646644 n
 • 1 28 aquinas
 • Jón Valur Jensson

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.10.): 8
 • Sl. sólarhring: 123
 • Sl. viku: 298
 • Frá upphafi: 95184

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 231
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband