Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2016

Masókismi ráđherra fyrir okkar hönd?

Lesiđ frábćra grein Ívars Pálssonar, Óbifan­legur međ axar­skaftiđ, sem afhjúpar arfa­vitlausa, ţjóđar­andstćđa stefnu Gunnars Braga.

"Ţingmenn og ráđherrar," segir Ívar, "virđast gleyma ţví upp til hópa ađ ţeir voru kosnir til ţess ađ gćta hags­muna ţjóđar­innar, sem eru svo augljóslega gegn ţessu viđskipta­banni á Rússa. Ráđherrann bađ meira ađ segja óbeint um bann á okkur, ţegar Rússar hikuđu vel og lengi ađ setja banniđ á. Ţá ítrekar utanríkisráđherra stuđninginn viđ rammspillta ríkiđ Úkraínu sem er ekki í NATÓ. Hvađa masókismi er ţetta fyrir okkar hönd? Og enn heldur kappinn áfram," segir ţar í nýrri athugasemd Ívars.

Lesiđ Ívar, sem talar í nafni íslenzks atvinnulífs og útflytjenda, HÉR!


Sjálfsblekking ESB-mannsins Sigmundar Ernis

Hlálegt og raunar brjóstumkennanlegt er ađ sjá fyrrverandi Samfylkingar-ţingmanninn Sigmund Erni ("Hringbraut") halda ţví fram ađ 49% ađspurđra vilji fá Össur Skarphéđinsson í forsetastól á Bessastöđum! Allir koma af fjöllum ađ heyra ţetta.

En Sigmundur hefur kannski gert sína eigin könnun á eigin vinnustađ eđa handvaliđ sína ađspurđu. Yfirgnćfandi meirihluti Íslendinga vill EKKI ađ Ísland verđi partur af Evrópusambandinu, og ađ hossa ţessum ESB- og Icesave-manni er víđs fjarri flestum.


Gott frumvarp: landiđ verđi eitt kjördćmi - Er algerlega fylgjandi ţessu

145. löggjafarţing 2015–2016.
Ţingskjal 324  —  295. mál.

Frumvarp til stjórnarskipunarlaga um breytingu á stjórnarskrá lýđveldisins Íslands, nr. 33/1944, međ síđari breytingum (eitt kjördćmi).

Flm.: Björgvin G. Sigurđsson, Róbert Marshall, Össur Skarphéđinsson, Valgerđur Bjarnadóttir. [Innskot: Ég er yfirleitt sjaldan eđa aldrei sammála ţessum hópi, en er ţađ ţó hér! - aths.jvj]

1. gr.

    31. gr. stjórnarskrárinnar orđast svo:
    Á Alţingi eiga sćti 63 ţjóđkjörnir ţingmenn, kosnir leynilegri hlutbundinni kosningu til fjögurra ára.
    Landiđ er eitt kjördćmi.
    Í lögum um kosningar til Alţingis skal kveđiđ á um úthlutun ţingsćta og ţess gćtt ađ hver samtök fái ţingmannatölu í samrćmi viđ heildaratkvćđatölu sína. Ţau stjórnmálasamtök koma ţó ein til álita viđ úthlutun ţingsćta sem hlotiđ hafa minnst ţrjú af hundrađi af gildum atkvćđum á landinu öllu.

2. gr.

    Lög ţessi öđlast ţegar gildi.

Greinargerđ fylgir frumvarpinu, fróđleg um ýmislegt og engum vorkunn ađ lesa hana, en varđar mest hugmyndir fyrri tíma, frumvarp Héđins Valdimarssonar um efniđ, áriđ 1927, o.fl. Verđur látiđ nćgja ađ birta hér seinni huta greinargerđarinnar, sem er ţannig:

    "Kostir ţess ađ landiđ verđi eitt kjördćmi eru augljósir. Hér skulu nokkrir nefndir:
    1.     Fullkominn jöfnuđur nćst milli kjósenda og misvćgi atkvćđa er ekki lengur til stađar. 
    2.     Stjórnmálaflokkar fá ţann ţingmannafjölda sem atkvćđi ţeim greidd segja til um. 
    3.     Ţingmenn hafa heildarhagsmuni ađ leiđarljósi í störfum sínum en ekki ţröng kjördćmasjónarmiđ. 
    4.     Kosningakerfiđ er einfalt og auđskiliđ. 
    Ţeir gallar sem nefndir hafa veriđ á ţví ađ landiđ verđi eitt kjördćmi eru ţeir helstir ađ ţingmenn verđi of fjarri kjósendum sínum samfara minnkandi áhrifum dreifbýlisins hvađ fjölda ţingmanna varđar. Einnig er nefnt ađ flokksrćđi gćti aukist ţar sem fyrir liggur ađ hjá stćrri stjórnmálaflokkum yrđi um nokkurs konar sjálfkjör ađ rćđa hjá efstu frambjóđendum ţeirra á landslistum. Flutningsmenn benda hins vegar á ađ vilji stjórnmálaflokkar sćkja kjörfylgi vítt og breitt um landiđ leggja ţeir frambođslista sína vitaskuld fram á ţann veg ađ ţar verđi góđ breidd fulltrúa ţéttbýlis og dreifbýlis. 
    Til ađ tryggja virkt lýđrćđi viđ val fulltrúa flokkanna á frambođslistum kemur einnig til álita ađ í kosningalög yrđu fest ákvćđi í ţá veru. Má ţar nefna ákvćđi um persónukjör, prófkjör stjórnmálaflokka, auknar heimildir kjósenda viđ endurröđun frambjóđenda á frambođslistum og ađ vćgi ţeirra breytinga yrđi aukiđ umtalsvert, hugsanlegt frelsi kjósenda til ađ velja einstaklinga á fleiri en einum frambođslista og fleiri skyld atriđi. Ekki er međ frumvarpi ţessu tekin afstađa til ţess hvernig aukin áhrif kjósenda á frambođslista og aukiđ persónuval í kosningum verđa tryggđ í kosningalögum. Ţau álitaefni ber ađ fara yfir og ákvarđa viđ nauđsynlega endurskođun kosningalaga verđi frumvarp ţetta samţykkt.
    Ljóst er ađ stuđningur viđ tillöguna um ađ landiđ verđi eitt kjördćmi hefur aukist umtalsvert hin síđari ár. Ć fleiri ţingmenn úr öllum stjórnmálaflokkum hafa lýst yfir stuđningi viđ ţađ fyrirkomulag kosninga. Í ţví ljósi vćnta flutningsmenn víđtćks stuđnings viđ frumvarpiđ en mikilvćgt er ađ ná ţverpólitískri samtöđu um slíkt grundvallarmál í lýđrćđi landsins.
    Í 1. gr. frumvarpsins er lagt til ađ 1. mgr. 31. gr. stjórnarskrárinnar um fjölda ţingmanna og hvernig kosningu ţeirra skuli háttađ verđi óbreytt en ađ í stađ 2.–6. mgr. komi tvćr nýjar málsgreinar.
    Lögđ er til sú breyting í 2. mgr. ađ landiđ verđi eitt kjördćmi í stađ sex kjördćma. Núverandi skipan mála ţykir draga úr samkennd ţjóđfélagsins og styđja gćslu sérhagsmuna á kostnađ heildarhagsmuna. Međ ţví ađ gera landiđ ađ einu kjördćmi nćst fullkominn jöfnuđur milli kjósenda ţannig og um leiđ mannréttinda, svo ađ misvćgi atkvćđa er ekki lengur til stađar. Ađ sama skapi fengju stjórnmálaflokkar ţann ţingmannafjölda sem atkvćđi ţeim greidd segja til um og jafnframt yrđi kosningakerfiđ einfalt og auđskiliđ.
    Í 3. mgr. er lagt til ađ í lögum um kosningar til Alţingis skuli kveđiđ á um úthlutun ţingsćta og ţess gćtt ađ hver samtök fái ţingmannatölu í samrćmi viđ heildaratkvćđatölu sína. Hér miđa flutningsmenn viđ d'Hondt-regluna sem notuđ hefur veriđ lengst af hér á landi.
    Ţá er í 3. mgr. lagt til ađ viđ úthlutun ţingsćta komi ţau stjórnmálasamtök ein til álita sem hlotiđ hafa minnst ţrjú af hundrađi af gildum atkvćđum á landinu öllu. Ákvćđi ţetta tengist ţví markmiđi ađ ţing verđi ađ vera starfhćft. Margir smáir flokkar gćtu gert stjórn landsins erfiđa. Til ţess ađ ná framangreindu markmiđi er ţví lagt til ađ settar verđi kröfur um ákveđiđ lágmarksfylgi, svokallađan ţröskuld, ţannig ađ ţeir flokkar sem ekki ná ţessum ţröskuldi fái ekki fulltrúa á Alţingi. Ef engir ţröskuldar vćru dygđu rösklega 1,5% atkvćđa til ţess ađ fá mann kjörinn, ţ.e. um 2.800 atkvćđi. Sú tala gćti hins vegar lćkkađ eitthvađ ef frambođ vćru mörg. Međ 3% ţröskuldi yrđi ţetta lágmark nú rúmlega 5.000 atkvćđi og nćgđi ţađ til ađ koma tveimur til ţremur ţingmönnum ađ, allt eftir ţví hvernig atkvćđi skiptust ađ öđru leyti. Ţröskuldar ţessir eru alţekkt fyrirbćri víđa um lönd ţótt mjög sé misjafnt hversu háir ţeir eru. Ţađ er mat flutningsmanna ađ međ ţessu sé ekki girt fyrir ađ sjónarmiđ minni hluta fái notiđ sín. 
    Grundvallaratriđiđ er ađ međ ţví ađ gera landiđ ađ einu kjördćmi og öll atkvćđi kosningarbćrra landsmanna jafn ţung er stigiđ stórt skref í mannréttindum á Íslandi. Engin haldbćr rök eru fyrir ţví ađ vćgi atkvćđa sé misjafnt eftir búsetu fólks. Ađrar leiđir en kosningakerfiđ eru miklu eđlilegri til ţess ađ bćta stöđu einstakra byggđa til búsetu í ţeim. Ţví telja flutningsmenn málsins tímabćrt og áríđandi ađ ráđast í ţessar breytingar á stjórnarskrá landsins ţannig ađ breytingar ţessar taki sem fyrst gildi."

Eftirţankar JVJ:

 • Í raun ţykir mér 3% ţröskuldurinn óţarfur, en hann er ţó mun skárri en 5% ţröskuldurinn. 
 • Áfangaskref í átt til ţessa einskjördćmis-fyrirkomulags gćti veriđ ađ sameina á ný Reykjavík í eitt kjördćmi. En Sjálfstćđisflokkurinn barđist fyrir sundurskiptingu ţess í ţágu eigin ađstöđu, ţví ađ međ alls á 3. tug ţingmanna (allra flokka) úr einu Reykjavíkur-kjördćmi yrđi mun einfaldara fyrir flokksbrot í ţeim flokki ađ kljúfa sig út úr og mynda nýjan flokk eđa nýtt frambođ.
 • Ekkert ćtti ađ aftra ţingmönnum hinna flokkanna frá ţví ađ samţykkja ţetta frumvarp, t.d. ekki Pírötum og Bjartri framtíđ og varla Vinstri grćnum, en um Framsóknarflokkinn er ţó tvísýnna, enda hefur hann löngum veriđ dragbítur á réttláta skiptingu ţingsćta.
 • Samţykkt einskjördćmis-fyrirkomulags fyrir landiđ allt yrđi mikil lyftistöng fyrir lýđrćđi og möguleika samtaka til ađ bjóđa fram til Alţingis og ná kosningu án ţess ađ ţurfa ađ undirbúa slíkt á löngu árabili eđa međ gríđarlegu starfi og jafnvel fjárstuđningi umfram ţađ sem eđlilegt mćtti kalla.

Loftur Altice Ţorsteinsson verkfrćđingur afhjúpar öfgasamtök Yassers Arafat og hann sjálfan

Lestur greinar hans í Morgunblađinu í gćr var áhrifaríkur. Sjaldan, ef nokkru sinni, hefur komiđ fram jafn eindregin gagnrýni á al-Fatah, PLO og leiđtoga ţessara samtaka, Yasser Arafat, í íslenzkum fjölmiđli. Ţessi grein Lofts er nú ađgengileg öllum ađ lesa á vefsíđu Samstöđu ţjóđar, hér (smelliđ!):

Hryđjuverkasamtökin PLO, Fatah og mújahidinn Yasser Arafat

Menn skulu vera viđbúnir óvćntum fréttum af liđnum atburđum!

Í frétt á Mbl.is 14. desember sl.: 

Meiri­hlut­inn styđur hnífa­árás­ir

geta íslenzkir Palestínuvinir svo reynt ađ horfast í augu viđ ţá stađreynd, ađ međal palestínsks almennings er nú uppi öfgafullur stuđningur viđ morđárásir einstaklinga á Ísraelsmenn (međ hnífum og öđrum morđtólum) -- og einnig stuđningur viđ vopnađa upp­reisn gegn Ísra­el og viđ öfgasamtök Hamas!

Já, 65% Palestínumanna eru jafnvel andvígir Mahmud Abbas, for­seta heima­stjórn­ar Palestínu­manna, 65% vilja ađ hann segi af sér. Sam­kvćmt könn­un­inni myndi hann tapa fyr­ir Ham­as-sam­tök­un­um (Mbl.is), en bćđi Bretland, Bandaríkin og Evrópusambandiđ hafa skilgreint ţau sem hryđjuverkasamtök (einnig voru PLO-samtökin skilgreind sem slík um tíma af Bandaríkjunum; sjá nánar um öll slík fordćmd hryđjuverksamtök á lista HÉR á Wikipediu).

Međ ţessar öfgar í veganesti, sem fram koma í nefndri skođanakönnun, geta Palestínumenn seint búizt viđ ţví, ađ friđur takist á svćđinu. Og eini friđurinn, sem Yasser heitinn Arafat sćtti sig viđ, var alger sigur yfir Ísrael, eins og sjá má skýrar stađreyndir um í grein Lofts.

HÉR, á fréttaknippi Mbl.is: Ísrael/Palestína, geta menn fylgzt međ fréttum ţar af ýmsu tagi frá Landinu helga.  


mbl.is Byssumađur myrti tvo í Tel Aviv
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bráđskýr grein ungs manns um húsnćđisvandann - og um trassaskap og heftandi pólitík vinstri meirihlutans í Rvík

Skemmtilega skýr og snjall penni, Albert Guđmundsson laganemi, birtist á baksíđu blađsins Reykjavík vikublađ í gćr og tekur snarplega á húsnćđ­is­vanda ungs fólks. "Ţađ er fráleitt ađ búa viđ lóđa­skort í jafn stóru og strjál­býlu landi," segir hann ađ lokum, en hér er grein hans öll, svo verđug ţess ađ fá hér birtingu:

Image result for Albert Guđmundsson laganemi Ţađ er stundum eins og grundvallar­atriđin gleymist algjörlega í stjórnmála­umrćđunni. Ţau atriđi eru međal annars ađ fólk hafi atvinnu og ţak yfir höfuđiđ. Núna síđustu misseri er sem stjórnmála­menn hafi vaknađ viđ vondan draum og áttađ sig á vandamáli sem hefur ágerst á síđustu árum – húsnćđiseklunni. 

Stór hluti ungs fólks sér engan veginn fram á ađ geta eignast íbúđ viđ hćfi og furđulegt ađ hugsa til ţess ađ foreldrar ţeirra og jafnvel ömmur og afar hafi átt auđveldara međ ađ koma sér ţaki yfir höfuđiđ – ţrátt fyrir alla lífs- kjarabyltinguna sem átt hefur sér stađ á síđastliđnum áratugum. Ţađ er eđlilegt ađ menn spyrji sig hvar vandinn liggur, en ađ mínu mati hefur veriđ einblínt um of á skulda­hliđina í umrćđunni um húsnćđismál. Lánsfé er sannarlega dýrara hér en í nágranna­löndunum, en kostnađar­hliđin er ekki síđur bjöguđ. 

Á tíunda áratug síđustu aldar hófu R-listaflokkarnir í borgarstjórn ađ leggja alls konar aukagjöld á lóđir og sköpuđu lóđaskort. Afleiđingin var fákeppni og miklu dýrara húsnćđi fyrir vikiđ. Ţessum vaxandi skorti á lóđum og ódýru húsnćđi er svo mćtt af sitjandi borgarstjórn međ hćkkandi gjöldum og nýjum gjaldaliđum. Og nú sér ungt fólk ekki fram á ađ komast ađ heiman fyrr en seint og um síđir. Ţetta hefur margvísleg neikvćđ samfélagsleg áhrif. Fólk sem getur ekki hafiđ búskap festir seinna ráđ sitt og frestar barneignum. 

Fyrir vikiđ stefnir í ađ viđ lendum í sömu sporum og ýmis Evrópuríki ţar sem fólki er beinlínis fariđ ađ fćkka. Stjórnmálamenn hafa međ ţessu skapađ ónáttúrulegt ástand. Og nú ţykjast vinstriflokkarnir sem bjuggu til ţetta vandamál vera komnir međ lausnina: Ađ reisa félagslegt leiguhúsnćđi. Lausnin getur aldrei veriđ fólgin í ţví. Reykjavíkurborg ţarf ađ skaffa nóg landrými til uppbyggingar nýrra hverfa og hćtta ađ okra á lóđum. Í kjölfariđ mun markađurinn skapa nćgt frambođ á skömmum tíma. Ţađ er fráleitt ađ búa viđ lóđaskort í jafn stóru og strjálbýlu landi. 

Ţarna lýkur grein Alberts, sem á hér glćsilega innkomu á ritvöll reykvísku blađanna. Reykjavík vikublađi er dreift frítt í 50.000 eintaka upplagi.

Á bls. 2 í ţessu blađi er reyndar afar óţćgileg frétt fyrir ţá, sem hyggja á húsbyggingar í Reykjavík. Stóraukin gjöld vegna húsbygginga nefnist fréttin, ţessi (leturbr.jvj):

Frá og međ áramótum leggur Reykjavíkurborg ýmis ný gjöld á húsbyggingar. Međal annars er um ađ rćđa svokallađ „skođunargjald vegna yfirferđar séruppdráttar“ (allt ađ 266 ţúsund krónur), „skođunargjald vegna yfirlesturs eignaskiptayfirlýsingar“ og „gjald vegna lokaúttektarvottorđs“. Ţá hćkkađi borgin gjöld vegna húsbygginga um áramótin. Í nýju íbúđahverfi í Iđnvogum leggur Reykjavíkurborg aukagjald ţessu til viđbótar sem nemur 14.300 kr. á fermetra vegna íbúđarhúsnćđis, sem ţá samsvarar 1,43 milljónum á 100 fermetra íbúđ. 

"Alltaf vissum viđ ţetta um ţessa vinstri flokka!" getum viđ bćtt viđ, ţ.e.a.s. viđ sem erum hćgra megin viđ vinstriđ í pólitík: ađ ekki myndi líđa á löngu, ţar til ţetta ógćfufólk yrđi búiđ ađ koma öllu í klúđur og klandur hér í höfuđborginni, eftir ađ hafa narrađ til sín atkvćđi svo margra í kosningunum 2013, m.a. einmitt út á innantóm loforđ í húsnćđismálum!!!


Látiđ af ţessum fólskulegu viđskiptaţvingunum viđ Rússa strax!

Innlimun Rússa á rússnesku­málsvćđinu Krímskaga, sem veriđ hafđi undir Rússlands­stjórn 171 ár, en ađeins 23 ár undir Úkraínu,* ógnar EKKI friđi og ör­yggi Evrópu, hvađ sem Gunnar Bragi ímyndar sér!

ENGAR líkur eru á ţví, ađ skaganum verđi "skilađ" til Úkraínu­manna, hvorki í bráđ né lengd, og ágengni NATO og Evrópu­sambandsins gagnvart Svarta­hafs­lönd­unum gerir ţađ sízt af öllu líklegra. Ţetta ćtti Gunnar Bragi og ráđgjafar hans ađ láta sér skiljast í eitt skipti fyrir öll, ef ţađ eru einhverjar kvarnir í heilabúi ţeirra (! – mađur má nú gera ađ gamni sínu, en ţeir skilja eflaust ertnina).

Hefđi Krímskagi haldizt innan Úkraínu (ţá međ alls 1628 km strandlengju viđ Svartahaf) og öll Úkraína falliđ í hendur Evrópusambands-stórveldisins og jafnvel NATO, hefđi Svartahafiđ (sem er međ heildar-strandlengju 4340 km langa) orđiđ ađ langmestu leyti ESB- og NATO-innhaf (Tyrklands, Búlgaríu, Rúmeníu og Úkraínu), en 5,5 sinnum minni strandlengja Svartahafs orđiđ eftir í höndum Rússa (475 km) og Georgíumanna (310 km). Slíkt hefđi veriđ bein ögrun viđ öryggi Rússlands og ekki sízt ţađ ađ missa eina sína allra stćrstu flotahöfn, Sevastopol.  

Ţar ađ auki var Úkraína aldrei sjálfstćtt land á fyrri öldum, heldur voru norđurhéruđ landsins (Kćnu­garđs­ríkiđ, frá 9. til a.m.k. 13. aldar undir stjórn norrćnna fursta, af sćnskum ćttum og Vćringja) međal stofneininga Rússaríkis á miđöldum (Kievan Rus´). Krímskaginn komst fyrst í hendur Úkraínumanna áriđ 1954 í samvizkubits-kasti eins manns, Krúststjovs frá Úkraínu, sem hafđi tekiđ ţátt í útrýmingarherferđ Stalíns á Úkraínumönnum. Í reynd var ţó Krím áfram undir stjórn Moskvu, og ţar talar fjöldi manns rússnesku fremur en úkraínsku. 

Meirihluti Krímbúa vill fremur sameininguna viđ Rússland heldur en ađ tilheyra Úkraínu. ––So: Hands off, America and EU! ––En undirróđurs- og upphlaupsherferđin og valdarániđ gegn kjörnum forseta Úkraínu og herská stefna gagnvart Rússum var sú ófriđarleiđ sem útţenslusinnađir ráđamenn í Brussel og Washington völdu!

En íslenzkir sjómenn og bćndur og landsmenn allir, auk rússneskra neytenda, eiga ekki ađ vera fórnarlömb ţjónkunar eins ráđherra viđ vini hans í Brussel og Washington.

* 1783–1954 var Krímskagi undir beinni stjórn Rússa; aldrei nema 1991–2014 var hérađiđ undir stjórn sjálfstćđrar Úkraínu (landiđ var bara ósjálfstćđur partur Sovétríkjanna 1954–1991 og fjarstýrt frá Moskvu).


mbl.is Starfshópur meti ţvingunarađgerđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţvílíkt rugl á Íslendingum!

Píratar nálgast nú tvöfalt fylgi Sjálf­stćđis­flokk­s, eru međ 37,8% skv. MMR-könnun, Valhallar­flokk­urinn međ 19,5%, en Fram­sókn­ar­flokkur 10% og hafa hrapađ um 1,1-1,5% frá des­.! VG međ 12,5%, ţriđji stćrsti flokkur eftir ţessu, en Sam­fylk­ing­in missir 2,5% og er nú međ 10,4%, kemur ekki á óvart.

Björt framtíđ mćl­ist međ 4,4% og hef­ur tapađ tćpu pró­senti. Stuđning­ur viđ rík­is­stjórn­ina er 30,1% og minnk­ar um rúmt pró­sent frá fyrri mánuđi. (Mbl.is)

Ţetta er alveg makalaust rugl á ţessari blessađri ţjóđ, ađ svo margir vilji setja raust sitt á eitthvert bríarí út í loftiđ, óstjórn­tćkan hóp sem aldrei hefur svo mikiđ sem átt hlut ađ ţví ađ stýra sveitarstjórn, en gasprar ţeim mun meira út í bláinn, m.a. um "gegnsći" og ađ fólkiđ eigi ađ fá ađ stjórna međ ţjóđar­atkvćđi og íbúa­kosningum, en beita sér svo ţvert gegn slíku, ţegar á reynir, sbr. flugvallarmáliđ í Reykjavík og nýlegt dćmi um ógagnsći ţess skrýtlingahóps.

Kannski fylgist almenningur bara ekkert međ stjórnmálum hér af viti, enda geta ekki allir stađiđ í ţví, og flestum ţykir áhugaverđara ađ stunda hobbýiđ sitt eđa vinahópinn, mćta í rćktina og sinna fjölskyldunni umfram allt, og er ţađ vel ađ vísu.

En ţegar dregur ađ kosningum, getur ţessi apaţía eđa deyfđ, slen og sljó­leiki gagn­vart stjórn­málum orđiđ beinlínis skađsam­legt fyrir velferđ ţessarar ţjóđar í náinni framtíđ, sbr. hrikalegar afleiđingarnar af ţví, ađ vinstri flokkarnir náđu meirihluta í Reykjavík í síđustu borgarstjórnarkosningum. Borgarbúar verđa lengi ađ súpa seyđiđ af ţví.

Bóluskot eins og ţessi gćtu kannski gengiđ, ef kosiđ vćri til fjögurra mánađa, en ekki til fjögurra ára!

Sízt yrđi ţađ til góđs ađ fá í Stjórnarráđiđ félagsskap algerra nýjabrums­krakka sem hafa frelsi til kaupa á eitur­lyfjum og óvirđ­ingu viđ höfunda­rétt ofar á óskalista sínum heldur en ţjónustu viđ ţjóđina.


mbl.is Fylgi Pírata eykst enn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tignarfagri Snć­fells­jök­ull

Fagur ertu, Snćfellsjökull, og söknuđur ađ ţví, ef ţú átt eftir ađ hverfa!

Nokkrum sinnum kemur Jökullinn viđ sögu í fyrstu ljóđabók minni, Sumarljóđum 1991, m.a. í ljóđinu Á júlíkvöldi:

 

Ég sit hér og bíđ

eftir síđasta ljóma kvöldsins

frá glóandi sólu sem blindar augu mín um stund

unz hún sekkur í fölgráan fjallgarđinn

undir ljómandi himni

Ţá blasir jökullinn viđ mér aftur

í sinni tćru tignarlegu mynd

heiđblár og hlađinn dularfullum ógnum [...]

 

(Frh. neđar.)

Já, fagur er Snć­fells­jök­ull og myndast oft vel, eins og á ţessari mynd sem blađamađur Morgunblađsins, Sig­urđur Bogi Sćv­ars­son, tók á góđum degi.
 
Í ljóđinu Sumarkvöld á Laugarnesi fćr jökullinn sitt rúm í einu sjö erinda:
 

Og utar, viđ himins barminn bleika,

í blárri tign, í dularmćtti,

fer hvítur jökull – og hjartađ veika

í hrifning missir af einum slćtti.

Hve tignarfagur í hvítum hökli!

Hve heit logar sól á Snćfellsjökli!

 

Og ţó vonum viđ öll, ađ hún logi ekki svo heitt, ađ hann hverfi ! 

Svo er eitt lítiđ ljóđ enn, ţađ ţriđja síđasta í bókinni, sem ég fletti óvart fram hjá viđ fyrstu birtingu ţessarar samantektar, og ber nafniđ:

 

Snćfellsjökull

 

Hve ljúft og bjart og heitt og hýrt ţér yfir

í heiđri dýrđ á björtum sumardegi!

Og enn til ţín mitt höfuđ sárt ég hneigi,

er haustar ađ á lífsins dimma vegi:

ţá mynd ţín djúp og dul í hjarta lifir.

 

Honum bregđur einnig fyrir í nćstsíđasta ljóđinu, Fyrsti snjórinn heitir ţađ (Í vestri gnćfir Snćfellsjökull / heiđur og hár ...). Međ engu minna getur mađur vottađ ţessari náttúrudýrđ virđingu sína, og sannarlega gerist ţađ í fleiri ljóđum.


mbl.is Nokkrir jöklar í hćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Not that Victorian, yet awfully true

Ójá, orđiđ ´outshame´ er til í alvöru, eins og ég lét mér detta í hug, og mundi ţá teljast bćrilega brúkanlegt hér, í viđeigandi samhengi, ţótt ekki sé ţađ ýkja viktoríanskt:

 

If I took thee to the pool,

turning out thou mightest be

delicious as a red apple,

or a bad catastrophe,

proving how realization

may outshame one´s expectation!

 

Skipan stjórnlagaráđs var ólögmćt - kćra til Hćstaréttar

(Endurbirt)

Stjórnvöldum bar ađ fylgja ógildingu stjórnlagaţingskosninga eftir međ ţví ađ endurtaka kosninguna í löglegri mynd; í stađinn var skipađ ólöglegt ráđ!

S.k. stjórnlagaráđ er ólögmćtt, stofnađ gegn ţágildandi stjórnlagaţings- og kosningalögum. 30 alţingismenn veittu 25 umbođssviptum ólögmćtt umbođ sitt (ekki ţjóđarinnar) til ađ véla um stjórnarskrána, sbr. kćru:

"Til Hćstaréttar Íslands, Ríkislögreglustjóra og Umbođsmanns Alţingis

Viđ undirrituđ vorum í hópi frambjóđenda til stjórnlagaţings haustiđ 2010.

Hér međ mótmćlum viđ stofnun stjórnlagaráđs, sem viđ teljum andstćtt stjórnlögum, í stađ ţess stjórnlagaţings sem ríkisstjórn Íslands og Alţingi voru ađ lögum bundin ađ koma á fót. Viđ óskum eftir ţví ađ Hćstiréttur skođi hér rökstudd umkvörtunarefni okkar í mörgum liđum og fylgi málinu eftir međ úrskurđi sínum og jafnvel lögbanni á starf stjórnlagaráđs, ef réttinum ţykir ţađ rétt leiđ í málinu. Viđ áskiljum okkur ennfremur bótarétt vegna kostnađar okkar og tapađra réttinda, ef ekki verđur fariđ ađ kröfum okkar.

1. Međ lögum um stjórnlagaţing (nr. 90 25. júní 2010) var a) vísađ til almennra kosningalaga, ţannig ađ ţađ var 100% eđlilegt, ađ kröfur ţeirra síđarnefndu laga voru í úrskurđi Hćstaréttar fyrr á ţessu ári gerđar ađ mćlistiku og forsendu fyrir mati á ţví, hvort kosningin hefđi fariđ löglega fram; b) ennfremur var í lögunum um stjórnlagaţing kveđiđ skilmerkilega á um, ađ til Hćstaréttar Íslands skyldu berast hugsanlegar kćrur vegna frambođs manna og kjörs ţeirra, sem og um kosningarnar og reglur um ţćr. Stjórnvöld, sem sjálf sömdu ţessi lög, geta ţví ekki kvartađ eftir á og látiđ eins og Hćstiréttur hafi veriđ međ slettirekuhátt eđa misbeitt valdi sínu.

2. Hćstiréttur úrskurđađi kosningarnar og kjör mannanna tuttugu og fimm brjóta í bága viđ lög ţar um og ađ ţađ vćri ţví ógilt.

3. Í samrćmi viđ ţađ afturkallađi landskjörstjórn kjörbréf 25-menninganna.

4. Skv. ákvćđum kosningalaga, sem náđu yfir ţetta og jafnan hefur veriđ fariđ eftir, átti ađ endurtaka kosninguna. Ţađ var ekki gert!

5. Í stađ ţess var stofnađ til ţess, sem dr. Ţráinn Eggertsson prófessor hefur kallađ "hrakval" manna til stjórnlagaráđs. Á sama tíma var ákveđiđ ađ nánast tvöfalda setutíma ţess (ćtlađ, ađ ţađ standi frá 6. apríl til loka júlímánađar).

6. Ţingsályktunartillaga sem stjórnarmeirihlutinn fekk samţykkta, ţó án meirihluta ţingmanna (međ 30 atkvćđum gegn mótatkvćđum) afnam ekki lögin um stjórnlagaţing. Ţau eru enn í gildi, en ríkisstjórnin vill ekki framfylgja ţeim!

7. Almenningur á fullan rétt á ţví ađ fá sitt eiginlega stjórnlagaţing, ekki fundi og ályktanir einhvers ráđs sem hefur ekki lögmćtt umbođ ţjóđarinnar, heldur einungis frá veikum meirihluta alţingismanna, sem sé án breiđrar samstöđu um fyrirbćriđ.

8. Frambjóđendur til stjórnlagaţings, sem náđu ekki kosningu, eiga fullan og lögvarinn rétt á ţví ađ kosningin verđi endurtekin, en í ţetta sinn međ traustum hćtti. Jafnvel ţótt óvíst sé, hvort ţeir allir eđa ţorri ţeirra vilji nýta sér ţann rétt, munu ugglaust margir vilja fá úr ţeim rétti sínum skoriđ međ úrskurđi Hćstaréttar.

9. Viđ frambjóđendur eigum ekki ađeins hagsmuna ađ gćta vegna möguleika okkar á ţví ađ ná kosningu, heldur einnig vegna vinnu og útlagđs kostnađar margra okkar til ađ kynna sig og sín stefnumál í ađdraganda stjórnlagaţings, sem ríkisstjórnin og fylgismenn hennar á ţingi hafa síđan sópađ undir teppiđ.

10. Eđlilegt virđist ţví ađ leita úrskurđar Hćstaréttar Íslands á ţví, ađ stjórnvöldum hafi boriđ ađ fylgja ógildingu stjórnlagaţingskosninga eftir međ ţví ađ endurtaka kosninguna í löglegri mynd, sem og ađ lagaleg réttindi og hagsmunir frambjóđenda, annarra en hinna 25 (26), skuli viđurkenndir og varđir.

11. Röng eđa a.m.k. ósönnuđ er sú fullyrđing ađ ágallar kosninganna í haust hafi ekki veriđ međ ţeim hćtti ađ ţeir hafi getađ haft áhrif á úrslit kosninganna. Ţvert gegn ţví áliti eđa ţeirri fullyrđingu segir Róbert Spanó, prófessor og forseti lagadeildar Háskóla Íslands, í viđtali viđ Morgunblađiđ 25. febrúar sl.: "Ađ mínu áliti verđur niđurstađa Hćstaréttar ekki skilin međ öđrum hćtti en svo ađ ţeir annmarkar sem Hćstiréttur taldi vera á stjórnlagaţingskosningunni, sem í tveimur tilvikum voru taldir verulegir, hafi í eđli sínu veriđ til ţess fallnir ađ hafa áhrif á úrslit kosninganna." (sjá hér: http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1368993&searchid=816fc-0a4e-b75e2).

12. Viđ álítum ţađ ógćfulegt upphaf ađ stjórnarskrárbreytingum – jafnvel "nýrri stjórnarskrá"! – ađ gera ţađ á grundvelli lagabrota og međ ađstođ ráđs sem ekkert umbođ hefur frá ţjóđinni; jafnframt teljum viđ ísjárvert, ađ ýmsir 25-menninganna virđast nú ţegar hafa fariđ út fyrir verkefnasviđ sitt.

Ţá var t.d. sú röksemd framkvćmdavaldsins, ađ endurkosning sé dýr, ekki tćk, ţví ađ vel var unnt ađ hafa hana 9. apríl, međ Icesave-kosningunni, en ríkisstjórnin kaus einfaldlega ađ fara ekki ţá leiđ, heldur ađra sem ekkert rúm var fyrir í stjórnlagaţingslögunum.

Vinsamlega takiđ ţessa stjórnsýslukćru/málskot okkar til athugunar og međferđar.

Reykjavík, 6. apríl 2011."

Međ fylgdu undirskriftir ţriggja frambjóđenda til stjórnlagaţings [ţ.e. JVJ, Skafta Harđarsonar og Jóns Péturs Líndal].

Upphafl. skrifađ sem grein í dagblađ 18.10. 2012, en birtist ekki.


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Jón Valur Jensson

Höfundur

Jón Valur Jensson
Jón Valur Jensson

Hér endurbirtast mikilvægar greinar um grundvallarmál sem ég hef ritað á öðrum vefsíðum eða í blöðum, auk tilfallandi pistla öðru hverju. Og hér er ætlazt til að þeir sem leggja inn í kaupfélagið sýni lágmarks-kurteisi - og birti nafn sitt með. Aðal-blogg höfundar er HÉR (tenglar þar á fleiri). Netfang /e-mail : jvjensson@gmail.com

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • P1010222
 • article-2571437-1BF681DA00000578-610 634x500
 • 11054348 721973557924495 4908948604505646644 n
 • 1 28 aquinas
 • Jón Valur Jensson

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.10.): 8
 • Sl. sólarhring: 123
 • Sl. viku: 298
 • Frá upphafi: 95184

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 231
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband