Bloggfćrslur mánađarins, september 2014

Stjórnarkreppu afstýrt í Bretaveldi?

Yfirkettlingur Bret­lands, Högni Ca­meron, ćtl­ar ađ biđja ćđstu lćđu landsins, Betu drottn­ingu, per­sónu­lega af­sök­un­ar á um­mćl­um sín­um um ađ hún hafi bók­staf­lega malađ ţegar hann til­kynnti henni um niđur­stöđu ţjóđar­at­kvćđagreiđslu í Skotlandi. Hefur veriđ fjallađ um ţetta alvarlega mál hér áđur á ţessu vefsetri.

Elísabet Bretadrottning gat brosađ sínu breiđasta brosi ađ kosningu lokinni.  Sérstaklega mun kettlingurinn biđjast afsökunar á ţessum orđum sínum í viđtali viđ Bloomberg: „Hún malađi alla leiđ í gegn­um lín­una. Ég hef aldrei heyrt neinn gleđjast jafn mikiđ,“ sagđi sá brezki. Er ćtlun hans, ađ hann komist hjá stjórnarkreppu međ afsökunarbeiđni sinni, en eins víst er, ađ yfirlćđan lygni aftur augum og hugsi honum heitt til glóđarinnar eđa sigi á hann landsfrćgum hundum sínum.


mbl.is Mun biđja drottninguna afsökunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Elísabet II sögđ hafa malađ af ánćgju yfir kosningaúrslitum

Ađ gamlar, virđulegar lćđur mali af ánćgju, ćtti ekki ađ vera nein heimsfrétt.

Elísabet drottning hin önnur hefur ţó lag á ţví ađ komast í fjölmiđla fyrir lítiđ eitt.

Oft var hún í Balmoral Castle og hertoginn af Edinborg međ henni (rétt eins og Viktoría drottning og Prince Albert hennar) og hefđi vel getađ haldiđ ţví áfram, ţótt Skotland hefđi orđiđ sjálfstćtt.

Anyway, Karl ríkisarfi á trúlega eftir ađ "lenda í ţví" sem konungur Skotlands, og er honum engin vorkunn ađ. Og mikill er glćsileikinn líka víđa í Edinborg, mađur lifandi!

En saga skozku konungsćttarinnar fyrir sameininguna 1707 er mjög áhugaverđ og ekki sízt ţar sem hún tengist Noregskonungum.

Queen Elizabeth II and the Duke of Edinburgh outside of Balmoral Castle, Scotland 


mbl.is Bretadrottning malađi af ánćgju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Jón Valur Jensson

Höfundur

Jón Valur Jensson
Jón Valur Jensson

Hér endurbirtast mikilvægar greinar um grundvallarmál sem ég hef ritað á öðrum vefsíðum eða í blöðum, auk tilfallandi pistla öðru hverju. Og hér er ætlazt til að þeir sem leggja inn í kaupfélagið sýni lágmarks-kurteisi - og birti nafn sitt með. Aðal-blogg höfundar er HÉR (tenglar þar á fleiri). Netfang /e-mail : jvjensson@gmail.com

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • P1010222
 • article-2571437-1BF681DA00000578-610 634x500
 • 11054348 721973557924495 4908948604505646644 n
 • 1 28 aquinas
 • Jón Valur Jensson

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.10.): 8
 • Sl. sólarhring: 123
 • Sl. viku: 298
 • Frá upphafi: 95184

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 231
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband