Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2014

Skáldiđ próf. Stefán Snćvarr dregur Fylkisflokkinn sundur og saman í hressu háđi

DV-menn virđast hafa lokađ á athss. frá mér (í bili?) vegna óţćgilegra athugasemda viđ málatilbúnađ ţeirra. Ţví get ég ekki gert athss. viđ bráđskemmtilega grein Stefáns Snćvarr um 'Fylkisflokkinn'. Niđurstöđur hennar (eftir langt mál) eru ţessar:

 Siđleysi fylkisflokksins

Flestum ţykir siđferđilega rangt ađ láta ađrar ţjóđir borga fyrir eigin neyslu.

Ţess utan einkennist bođskapur Fylkisflokks af grćđgi og grćđgi er löstur, jafnvel dauđasynd.

Einnig er ţađ ađ öllu jöfnu siđferđilega og jafnvel lagalega rangt ađ grafa undan sjálfstćđi  eigin ţjóđar.

Af ţessu má sjá ađ bođskapur Fylkisflokksins er siđferđilega rangur, alltént samkvćmt siđferđiskennd flestra nútímamanna.

                                            Lokaorđ

Rök fylkisflokksmanna eru flest hver röng og siđlaus. Grćđgi er dauđasynd, heimtufrekja er löstur.  Fylkisflokksmenn hafa framiđ ţessa dauđasynd og eru haldnir nefndum lesti.

Lúkas Skýjaglópur ber nafn međ réttu, rök hans svífa í lausu lofti og einkennast af bernskum draumórum. Hann veifar ónýtu geislasverđi.

Lćt ég svo lokiđ ţessum Darth Vader-leik.

 

PS. Er ekki "Lúkas skýjaglópur" Gunnar Smári Egilsson?

En grein Stefáns prófessors er hér: dv.is/blogg/stefan-snaevarr/2014/8/11/heimsveldid-hefur-gagnsokn/ -- og ţar má finna rökstuđning hans fyrir sínu máli, og margt kemur ţar viđ sögu, jafnvel Davíđ Oddsson, og ekki verđur ţessi pistill hins gamla vinstri manns Stefáns öllum vinstri mönnum fagnađarefni.


Ţjóđarmorđingjar dćmdir

Bróđir númer tvö, Nuon Chea, viđ réttarhöldin. „Ţetta fólk var flokkađ sem glćpa­menn. Ţađ var drepiđ og eyđilagt. Ef viđ hefđum leyft ţeim ađ lifa hefđi orđiđ vald­arán. Ţetta voru óvin­ir fólks­ins,“ enda vćru ţeir svikarar sem ekki hafi veriđ hćgt ađ „end­ur­mennta“ eđa „leiđrétta“," sagđi einn helzti hugmyndasmiđur Rauđu Khmeranna (Kommúnistaflokks Kampútseu), Nuon Chea, í viđtali sem tekiđ var upp á spólu.

Ţessi vargur, fv. menntamálaráđherra, hefur nú loksins veriđ dćmdur í lífstíđarfangelsi fyr­ir glćpi gegn mann­kyn­inu á ár­un­um 1975–79 ţegar um tvćr milljónir manna létu lífiđ sakir ógnarstjórnar Rauđu Kmeranna, vegna hung­urs eđa vinnuţrćlk­un­ar eđa hreinlega drepnir međ köldu blóđi.

Minni gćti refsingin ekki veriđ, en hann, ţessi hćgri hönd Pol Pots, er orđinn 88 ára, en fćr trúlega ađ dúsa í helvíti ađ auki, ţví ađ óiđrandi er hann, eins og heyra mátti á ţeim orđum hans, sem tilfćrđ voru hér í byrjun.

Gleymum ţví ekki, ađ ţađ var kommúnisminn sem fleytti ţessum ómennum til ćđstu metorđa, međan vinstri menn á Vesturlöndum gengu glórulaust fram í ađdáun á ţeirri hatursfullu hugmyndafrćđi. 

Gleymum ekki kambódískum fórnarlömbum ţeirra, sem eru hátt í hundrađ sinnum fleiri en allir fallnir í átökum Ísraela og Palestínumanna síđustu 66 árin, frá stofnun Ísraels.


mbl.is „Ef viđ hefđum leyft ţeim ađ lifa...“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er pólitísk rétthugsun ríkjandi á of mörgum sviđum?

 

 • „Nú er ég frekar vinstri sinnuđ, en mér finnst pólitísk rétthugsun og forrćđishyggja einkenna vinstri hreyfinguna í of miklum mćli. Sérstaklega er ţetta áberandi međal femínista. Ég hef ekki séđ neitt gott koma út úr ţessari óskaplegu fordćmingu á ţví ađ fólk hafi skođanir sem falla ekki ađ fyrirfram ákveđnum gildum. [...] Vondum skođunum á ađ svara međ rökum en ekki pólitískum ofsóknum.“

Tek undir ţessi orđ, sem eru úr viđtali í SunnudagsMogganum í gćr viđ Evu Hauksdóttur (fyrrverandi "norn" í Galdrabúđinni, nú lögfrćđinema): 

Kvenhyggja ekkert skárri en karlhyggja


Enn bćta ţeir í

Og ţetta, ađ fjarlćgja borgarmerkiđ, skreytt blómum, og setja samkynhneigđramerkiđ í stađinn, er vitaskuld ákvörđun borgarstjórnarmeirihlutans. Í nćsta nágrenni, viđ "hliđ Reykjavíkur", ćtlar ţeir svo ađ hafa mosku.
mbl.is Regnbogafáninn í stađ borgarmerkis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Jón Valur Jensson

Höfundur

Jón Valur Jensson
Jón Valur Jensson

Hér endurbirtast mikilvægar greinar um grundvallarmál sem ég hef ritað á öðrum vefsíðum eða í blöðum, auk tilfallandi pistla öðru hverju. Og hér er ætlazt til að þeir sem leggja inn í kaupfélagið sýni lágmarks-kurteisi - og birti nafn sitt með. Aðal-blogg höfundar er HÉR (tenglar þar á fleiri). Netfang /e-mail : jvjensson@gmail.com

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • P1010222
 • article-2571437-1BF681DA00000578-610 634x500
 • 11054348 721973557924495 4908948604505646644 n
 • 1 28 aquinas
 • Jón Valur Jensson

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.10.): 8
 • Sl. sólarhring: 123
 • Sl. viku: 298
 • Frá upphafi: 95184

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 231
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband