Bloggfćrslur mánađarins, júní 2014

Má eitthvađ lćra af ţessu á umdeildu málasviđi?

Í grein í Mbl. ritađi Ólafur F. Magnússon, fv. borgarstjóri, m.a., ađ fáir múslimar hafi fengiđ nóbelsverđlaun í gegnum tíđina, annađ gildi um Gyđinga. „Í ţví sambandi er vert ađ minnast á ţá stađreynd, ađ Gyđingar eru ađeins 14 milljónir eftirlifandi í dag. Samt hafa Gyđingar unniđ 180 Nóbelsverđlaun í gegnum tíđina. Múslimar, sem eru 1,5 milljarđur, hafa ađeins unniđ nokkur.“

Grein Ólafs birtist í Morgunblađinu 2. ágúst 2013, en hann hefur einnig skrifađ ţar um múslima- og mosku-málin.


Heill Filippusi VI Spánarkonungi

Hann var í morg­un krýnd­ur kon­ung­ur Spán­ar, en fađir hans, Jó­hann Karl, hefur látiđ af konungdómi eftir 39 ára farsćla ţjónustu. 

Í fullu spćnsku nafni sínu nefnist konungurinn nýi Felipe Juan Pablo Al­fon­so de Todos los Santos de Bor­bón y de Grecia – ţar kemur Búrbona-ćtt hans fram (ađ langfeđgatali), en ađ spćnskum hćtti er hann einnig međ ćtt móđurinnar nefnda í eftirnafni sínu: y (og) de Grecia (af Grikklandi), en móđir hans, Sofía kona Jóhanns Karls, var grísk-dönsk prinsessa og systir Konstantíns, síđasta Grikkjakonungs, og voru ţau í beinan karllegg af Kristjáni IX Danakonungi komin, ţeim sem styttan er af framan viđ Stjórnarráđshúsiđ, ţeim sem afhenti okkur fyrstu stjórnarskrána 1874.

Ţá nefnist Filippus nokkrum skírnarnöfnum, og til ađ bćta um betur eru allir heilagir ákallađir, ađ hćtti Búrbona og fleiri háađalsćtta kaţólskra, ţví ađ nafnaröđin endar á ţessu: de Todos los Santos. Köllum hann nú Filippus konung, ađ íslenzkum hćtti (eins og nafniđ Juan Carlos var íslenzkađ), ekki Felipe. Í Mannkynssögu 1648–1789 eftir Bergstein Jónsson sagnfrćđing, miklu riti, er t.d. talađ um Filippus 2., 3. og 4. Spánarkonunga í allnokkru máli (sjá registur, bls. 463).

Kona hans, Let­izia Ort­iz Roca­solano, er fjölmiđlakona af borgaraćttum. "Dćt­ur ţeirra heita Leon­or, nú krón­prins­essa og Sofia, prins­essa," segir á Mbl.is, og hefur ríkiserfđalögum skv. ţví veriđ breytt, ţ.e. ađ prinsar gangi ekki lengur fyrir prinsessum um ríkiserfđir, og hafa ţó Spánverjar áđur haft a.m.k. eina ríkjandi drottningu á 19. öld.

Sjá einnig frétt mbl.is: Ljós­hćrđa stúlk­an sem erf­ir krún­una.

Hér heilsar Filippus, ţá fursti af Asturias, upp á Pútín Rússlandsforseta áriđ 2002:

 


mbl.is Filippus krýndur konungur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýtt Íraks-Írans-stríđ sennilega í uppsiglingu

Hetjulegt af Obama, ađ senda 275 hermenn til Bagdađ!! Ţeir hefđu fremur átt ađ vera 27.500. Ţeim er hins vegar ekki ćtlađ ađ bjarga sjítunum frá öfga-súnnítunum, einungis ađ forđa starfsmönnum bandaríska sendiráđsins af vettvangi, eins og í Saigon forđum daga!

Ég fć ekki betur séđ en nýtt Íraks-Írans-stríđ sé í uppsiglingu, allt vegna ragmennsku Obama og demókrata í Bandaríkjunum. Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, talar ţó um ađ  vera Írönum til trausts og halds, ţó án ţess ađ ţađ megi rýra fullveldi Íraks og spilla frjálsrćđisţróun ţar.

En fari svo, ađ stríđ brjótist aftur út milli ţessara fjölmennu landa, verđur mannfalliđ mikiđ, ef ađ líkum lćtur, gćti jafnvel orđiđ í átt til ţess, sem hlauzt af Írak-Íran-stríđinu 1980-88, ţar sem fallnir voru taldir á bilinu 900.000 til einnar og hálfrar milljónar manna, margfalt meira en í Íraksstríđinu síđasta og Afganistan-stríđinu frá 2001 samanlögđum.

Ţví er hér full ţörf FYRIRBĆNA og viđbragđa alţjóđasamfélagsins, ađ stríđi verđi afstýrt. Hitt er ljóst, ađ ISIS-sam­tök­in međ sín hryllilegu fjöldamorđ á varnarlausum föngum verđur ađ stöđva, áđur en lengra er haldiđ.


mbl.is Bandarískt herliđ sent til Íraks
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gerviborgarstjóri ausinn lofi ţegar annar međ afleita fortíđ tekur viđ

Dagur ţessi gleymdi ekki ađ bera lof á Jón Gnarr sem borgarstjóra ţótt sá hafi hagađ sér sem afglapi mestan part í sinni (gervi)borgarstjóratíđ, já, gervi, ţví ađ hann var fljótur ađ losa sig undan stjórnunarskyldunum, ţótt PR-mennskunni héldi hann fyrir sig, sem og stórhćkkuđum laununum.

En ţetta er nú til marks um verksvit og dómgreind blađrarans Dags:

 1. ađ lofa ţennan gerviborgarstjóra eftir allar hans skrýtnu uppákomur,
 2. ađ vilja rústa hluta af atvinnutćkifćrum borgarbúa međ ţví ađ leggja Reykjavíkurflugvöll í rúst (ţađ er planiđ),
 3. ađ hann Dagur, rétt eins og Gnarrinn, mćlti eindregiđ međ ţví ađ samţykkja Icesave-samningana, jafnvel enn harđari samningum en ţeim sem síđastir voru á borđinu (og kenndir viđ Buchheit); ţá hefđum viđ aldrei fengiđ ađ sjá EFTA-sýknudóminn, og jafnvel samkvćmt vćgasta samningnum, kenndum viđ Buchheit, vćrum viđ nú búin ađ borga rúma 75 milljarđa króna í einbera vexti, alla óafturkrćfa (hvernig sem fćri um ţrotabú Landsbankans) og alla í erlendum gjaldeyri og meira til viđbótar eftir ađ borga. En ţetta finnst afglöpunum tveimur ekki vert ađ minnast á í kćti sinni: Mynd 747876

 

  Og sannarlega gef ég ekki mikiđ fyrir ţennan Dag B. Eggertsson.


mbl.is Dagur tekinn viđ taumunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ kynna sér islam ...

Til hvers í ósköpunum er AFS ađ spandera hálfri milljón á hvern ungling sérstaklega, sem fer á vit múslimskra fjölskyldna hinum megin á hnettinum? Stendur til ađ kynna ţeim islam á valkvćman hátt?

Hver borgar í raun? Ríkissjóđur? Borgarsjóđur? Bandaríkin? Varla er AFS (alţjóđleg sjálf­bođasam­tök međ ţađ ađ meg­in­mark­miđi ađ auka víđsýni og skiln­ing á milli ólíkra menn­ing­ar­heima) međ arđbćran rekstur?

Ţađ vćri fróđlegt ađ fá svar viđ ţessum spurningum.

Og er ekki á tímum bóka og Netsins hćgt ađ kynna sér islam međ handhćgari og umfram allt ódýrari og fljótvirkari hćtti en ţessum? 

 


mbl.is Skiptinemar frćđist um íslam
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki vantar vanţakklćtiđ í vinstri múginn

Hann gaf ţeim lýđrćđisstjórn, og nú vilja vinstri menn losa sig viđ konungdćmiđ. Tvívegis gaf Jóhann Karl ţeim lýđrćđiđ, en ţeir eru jafn óstýriátir og uppreisnargjarnir og vinstri menn hér á mörgum sviđum. En hvar vćru ţeir án hans? 

Lifi konungurinn og konungdćmiđ spćnska. 


mbl.is Vilja afnema konungsveldiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Moskulóđin

Ţađ var ENGIN LAGAHEIMILD til ţess ađ GEFA ţessa lóđ úr eignasafni borgarbúa og heldur ekki til ađ sleppa söfnuđinum viđ ađ greiđa gatnagerđargjöld (sá kostnađur leggst svo á okkur vegna ađgerđa borgarfulltrúa sem voru ađ hygla sínum ţrýstihópi* međ ţessum ólögmćta hćtti).

Og ţađ var heldur ekkert umbođ frá borgarbúum til ađ víkja í ţessu máli frá lögum og reglum, og sízt af öllu ţora ţessir vinstrisinnuđu islamistavinir ađ láta fara fram íbúakosningu um máliđ!

"Islamistavini" kalla ég ţá, sem styđja ţennan forstöđumann safnađar á Íslandi, og er ţađ ţó "frjálslyndari" söfnuđurinn af tveimur múslimasöfnuđum á Íslandi ađ hans sögn!

* Flelri er einn múslimi er á frambođslistum ţeirra, ekki bara Salmann Tamimi (sem Ţorleifur Gunnlaugsson studdi mjög sem varaborgarfulltrúi, ţ.e. til ađ fá lóđina fríu!), auk ţess sem Björk Vilhelmsdóttir, 2. mađur Samfylkingar í Reykjavík, beitir sér sleitulaust fyrir ţennan ţrýstihóp, sem eflaust styđur hana í stađinn, en vinstri flokkarnir eru mjög drjúgir viđ ađ afla sér stuđnings minnihlutahópa).


mbl.is Ekki hćgt ađ afturkalla lóđina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dómur kjósenda yfir flokki Gnarrs og S.B. Blöndal var EKKI vćgur!

Vitaskuld er ţađ harđur áfellisdómur borgarbúa yfir "störfum" s.k. Besta flokks, ađ hann missir nú 4 af 6 borgarfulltrúum sínum og ţađ jafnvel ţrátt fyrir ađ honum hafi bćtzt liđsauki úr öđrum flokksranni sem fengiđ hefur um 15% fylgi í öđrum sveitarfélögum. En samanlagt fylgi ţessara tvegga samtakahópa, Gnarrista og "Bjartrar framtíđar", er ekki nema 15,6% nú í Reykjavík!

Samfylkingarfylgiđ hrundi úr 29,8% niđur í 12,9% voriđ 2013. Samspillingin hafđi ţá ţegar misst andlitiđ, ţetta var ađeins stađfesting ţess.

Nú gerđist ekki minna hrun hjá svokölluđum "Besta flokki"! Björn ćtti ađ sýna ţann heiđarleika ađ taka viđ rauđa spjaldinu úr hendi dómarans -- almennings -- og lýsa ţví yfir, ađ hann sé lagztur undir feld og verđi ţar nćstu árin ađ íhuga sín mistök, í stađ ţess ađ ađ ćtla sér ađ halda áfram sínum hryđjuverkum á gatnakerfi borgarinnar og Reykjavíkurflugvelli. Til ţeirra hefur hann EKKI umbođ!

En međ einni tillögu í borgarstjórn gćti hann náđ sér í umbođ til ađ fá ađ fylgja eftir vilja borgarbúa í flugvallarmálinu: ţ.e. ađ stinga upp á ţví, ađ efnt verđi til íbúakosningar um ţađ mál. Ţótt hann hefđi ekki á efri árum fleiri skrautfjađrir í hatt sínum en ţessa, vćri ţetta allt ţess virđi.


mbl.is Úrslitin mikiđ áfall fyrir Jón Gnarr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Jón Valur Jensson

Höfundur

Jón Valur Jensson
Jón Valur Jensson

Hér endurbirtast mikilvægar greinar um grundvallarmál sem ég hef ritað á öðrum vefsíðum eða í blöðum, auk tilfallandi pistla öðru hverju. Og hér er ætlazt til að þeir sem leggja inn í kaupfélagið sýni lágmarks-kurteisi - og birti nafn sitt með. Aðal-blogg höfundar er HÉR (tenglar þar á fleiri). Netfang /e-mail : jvjensson@gmail.com

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • P1010222
 • article-2571437-1BF681DA00000578-610 634x500
 • 11054348 721973557924495 4908948604505646644 n
 • 1 28 aquinas
 • Jón Valur Jensson

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.10.): 8
 • Sl. sólarhring: 123
 • Sl. viku: 298
 • Frá upphafi: 95184

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 231
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband