Samvinnuflokkurinn!

Ţessi nafngift nýja flokksins er vel heppnuđ. Markmiđ hans er sagt vera ađ virkja stjórn­mála­flokk­ana til samvinnu ađ málum, ţannig ađ strax er sagt, ađ ţessa sé nú enginn kaup­félaga­flokkur! Samt snertir nafniđ strengi í gömlum sam­vinnu­mönnum og ţar međ tryggt, ađ ýmsir ţeirra muni styđja flokkinn, enda hafa vel­flestir Fram­sóknar­menn fylgzt vel međ Sigmundi Davíđ og mis­líkađi stórum hvernig Rúvarar (ríkis­starfs­menn!) léku hann svik­sam­lega í fyrra, hrundu honum af stóli sem forsćtis­ráđherra og áttu ţátt í ţví ađ ryđja Sigurđi Inga braut upp á formanns­stólinn.

En ţar ađ auki hefur nafniđ fallegan hljóm. Ţessum flokki er ekki óskađ neinna hrakfara hér, mađur vonar bara hiđ bezta um stefnu­málin, umfram allt ađ ţetta verđi fullveldis­trúr flokkur. En jafnvel ţótt frćnka mín Vigdís Hauks­dóttir og fleira fólk, sem ég met mikils, eigi hugsan­lega eftir ađ ganga í ţennan flokk og veita honum brautar­gengi í öllum sex kjördćmum landsins, ţá mun ég ekki ganga í hann; Íslenska ţjóđfylkingin hefur enn sinni mikil­vćgu köllun ađ gegna og ţeim mun fremur sem Flokkur fólksins kann ađ reynast tvöfaldur í rođinu gagnvart fullveldi landsins.


mbl.is Sigmundur Davíđ hćttir í Framsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: rhansen

kćri jón valur ...eg vona ađ ţú sert ekki ađ blanda ţeim saman Samvinnuflokknum og flokki sem SDG kemur međ ţađ verđur ekki sami flokkurinn ..Af og fra     

Eg er ekkert á móti ţjóđfylkingunni ţinni ,en hun nćr rkki langt i ţessu flokkaflóđi  svo ţú kanski gegnur ţá i annann hvorn fyrnefndra  flokka ? og svo geturđu alveg veriđ rolegur yfir flokki fólksins ,,,hann verđur smar 

rhansen, 25.9.2017 kl. 00:43

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţetta vissi ég ekki en finnst ţađ prýđilegt nafn. Leist ekki á ef hann nefndist Framfara-flokkur (eins og samtökin),sem er villandi fyrir kjósendur.

Helga Kristjánsdóttir, 25.9.2017 kl. 02:52

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Mér líst vel á "ÁSÓKN" 

Sigurđur I B Guđmundsson, 25.9.2017 kl. 10:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Valur Jensson

Höfundur

Jón Valur Jensson
Jón Valur Jensson

Hér endurbirtast mikilvægar greinar um grundvallarmál sem ég hef ritað á öðrum vefsíðum eða í blöðum, auk tilfallandi pistla öðru hverju. Og hér er ætlazt til að þeir sem leggja inn í kaupfélagið sýni lágmarks-kurteisi - og birti nafn sitt með. Aðal-blogg höfundar er HÉR (tenglar þar á fleiri). Netfang /e-mail : jvjensson@gmail.com

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • P1010222
 • article-2571437-1BF681DA00000578-610 634x500
 • 11054348 721973557924495 4908948604505646644 n
 • 1 28 aquinas
 • Jón Valur Jensson

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.10.): 8
 • Sl. sólarhring: 123
 • Sl. viku: 298
 • Frá upphafi: 95184

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 231
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband