Félagsstofnun stúdenta stefnir á 600 nýjar íbúđir, áherzlan á mjög smáar stúdíóíbúđir

Ţetta er frábćr stefna; 20 fm íbúđir nćgja nefni­lega meiri­hluta há­skóla­nema. Nú á FS yfir 1200 íbúđir. Al­mennt hafa ţćr ađ­gang ađ stćrra sam­eigin­legu rými, í veizlur o.s.frv.

Guđrún Björnsdóttir var fyrir hönd FS í fróđ­legu viđtali á Rás 1 um kl. 12.50-13.08 í dag í ţćtt­inum Sam­félaginu. Ţađ er ekki hćgt annađ en ađ óska Félags­stofnun stúdenta til hamingju međ árang­urinn hingađ til og áćtlunina um ađ reisa 600 nýjar, hagkvćmar íbúđir á nćstu árum. Ţetta kemur vel til móts viđ ţann ţorra stúdenta, sem hefur takmörkuđ fjárráđ til ađ fara út á almenna leigumarkađinn, eins og ástandiđ er ţar nú, á okuröld í húsnćđismálum!

Viđtal tók ég viđ Ingólf Hjartarson, ţá nýskipađan framkvćmdastjóra FS, fyrir Vökublađiđ (sat ţar í ritnefnd), mig minnir á haustönn 1972, og var ţađ heil baksíđa, ađ miklu leyti tileinkuđ stórhuga framkvćmdamálum FS á ţeim tíma, ţ.e. fjölbýlishúsunum viđ Suđurgötu og í nćrliggjandi hverfi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörđur Halldórsson

Ţessi smáíbúđarstefnastefna og minimalismi passar fleiri ţjóđfélagshópum.IKEA er t.d. ađ byggja smáíbúđir sem ţeir ćtla ađ leigja starfsfólki sínu.

Hörđur Halldórsson, 23.8.2017 kl. 22:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Valur Jensson

Höfundur

Jón Valur Jensson
Jón Valur Jensson

Hér endurbirtast mikilvægar greinar um grundvallarmál sem ég hef ritað á öðrum vefsíðum eða í blöðum, auk tilfallandi pistla öðru hverju. Og hér er ætlazt til að þeir sem leggja inn í kaupfélagið sýni lágmarks-kurteisi - og birti nafn sitt með. Aðal-blogg höfundar er HÉR (tenglar þar á fleiri). Netfang /e-mail : jvjensson@gmail.com

Sept. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • P1010222
 • article-2571437-1BF681DA00000578-610 634x500
 • 11054348 721973557924495 4908948604505646644 n
 • 1 28 aquinas
 • Jón Valur Jensson

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.9.): 67
 • Sl. sólarhring: 79
 • Sl. viku: 436
 • Frá upphafi: 93514

Annađ

 • Innlit í dag: 58
 • Innlit sl. viku: 347
 • Gestir í dag: 56
 • IP-tölur í dag: 56

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband