Enn hleypa ţeir óhreinsuđu skólpi í sjóinn, bćđi viđ Faxaskjól og Skeljanes!

Fyrst létu ţeir engan vita í ţrjár vikur (sögđu ţađ a.m.k.), síđan var rćtt og gaufađ viđ málin, unz eitthvađ tókst ađ laga, en bara til bráđabirgđa. Einn sólarhring var opnađ aftur á útflćđiđ og nú enn ţennan mánudag á ný!

Er ţetta ekki Íslandsmet í vanhćfi borgarstarfsmanna? (Veitur eru í eign OR, sem er í eign borgarinnar).

Menn hafa afsakađ Dag B. af málinu, en er ţađ ekki međ ólíkindum, ađ ţćr silkihúfur, sem hann og ađrir ráđandi vinstri menn í borgarstjórn hafa sett til valda í Orkuveitunni, alveg frá ţví ađ Gnarrinn komst ađ, séu ekki velflestar međ "rétta flokkslitinn" og ţar af leiđandi í góđu sambandi yfirleitt viđ sína yfirmenn ţar?

Hvort eigum viđ ađ trúa ţví, ađ ţeir hafi 1) ekki ţorađ ađ láta Dag vita af ţessu stóralvarlega máli, 2) gert samsćri um ađ leyna hann ţví, 3) taliđ sér hentast ađ brjóta lög um umhverfisvernd eđa 4) látiđ Dag B. vita, en hann sagt ţeim ađ leysa máliđ í kyrrţey?

Ef Dagur & félagar láta ţá ekki sćta ábyrgđ, er ţađ ţá af ótta viđ, ađ eitthvađ komist upp um vitneskju borgaryfirvalda um máliđ miklu fyrr en talađ hefur veriđ um?

Almennt furđa ég mig á ţví ađ margir hafi nánast takmarkalausa trú á algeru samskiptaleysi innan borgarkerfisins!

Og eins og ég hef áđur sagt: Á pólitískum vettvangi eru hlutirnir yfirleitt ekki í eins slćmu fari og menn vilja ímynda sér ... heldur í miklu verra fari !


mbl.is Fólki tekinn vari fyrir fjöruferđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Valur Jensson

Höfundur

Jón Valur Jensson
Jón Valur Jensson

Hér endurbirtast mikilvægar greinar um grundvallarmál sem ég hef ritað á öðrum vefsíðum eða í blöðum, auk tilfallandi pistla öðru hverju. Og hér er ætlazt til að þeir sem leggja inn í kaupfélagið sýni lágmarks-kurteisi - og birti nafn sitt með. Aðal-blogg höfundar er HÉR (tenglar þar á fleiri). Netfang /e-mail : jvjensson@gmail.com

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • P1010222
 • article-2571437-1BF681DA00000578-610 634x500
 • 11054348 721973557924495 4908948604505646644 n
 • 1 28 aquinas
 • Jón Valur Jensson

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.10.): 9
 • Sl. sólarhring: 65
 • Sl. viku: 372
 • Frá upphafi: 95276

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 294
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband